Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 23:30 Það var mikið fjör hjá flestum á Arnarhólnum. Vísir/Eyþór Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Líkt og í Færeyjum, Svíþjóð og Noregi þá hafa Danir sérstaklega mikinn áhuga á strákunum okkar og frábærum stuðningsmönnum og ekki bara þeim sem eru út í Frakklandi. DR er búið að setja inn hvert myndbandið á fætur öðru með íslenska landsliðinu og nú hafa þeir gengið svo langt að Danirnir eru farnir að grannskoða það sem fór fram á Arnarhóli á meðan Íslendingar fylgdust með leik Íslands og Englands í miðbænum í Reykjavík. Danska ríkissjónvarpið fann nefnilega rólegasta manninn á Arnarhóli í gærkvöldi og hann er því orðinn frægur í Danmörku. Danirnir settu líka saman annað myndband þar sem kemur vel í ljós yfirveguð viðbrögð hans á meðan allt er að verða vitlaust í kringum hann. „Tóku þið eftir þessum," spyr danski blaðamaðurinn. Einhverjir Danir eru að velta því fyrir sér hvort að þetta sé ekki bara eini stuðningsmaður enska sambandsins á svæðinu og það gæti svo sem vel verið. Það er samt fyndið að sjá allt fólkið í kringum hann missa sig af fögnuði en hann gæti allt eins verið að horfa sólarlagið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15 Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15 ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 Metfjöldi Englendinga horfði á sína menn falla úr leik Tveir þriðju þeirra sem horfðu á sjónvarp í Englandi í gær stilltu inn á landsleik Íslands og Englands. 28. júní 2016 22:26 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Sjá meira
Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Líkt og í Færeyjum, Svíþjóð og Noregi þá hafa Danir sérstaklega mikinn áhuga á strákunum okkar og frábærum stuðningsmönnum og ekki bara þeim sem eru út í Frakklandi. DR er búið að setja inn hvert myndbandið á fætur öðru með íslenska landsliðinu og nú hafa þeir gengið svo langt að Danirnir eru farnir að grannskoða það sem fór fram á Arnarhóli á meðan Íslendingar fylgdust með leik Íslands og Englands í miðbænum í Reykjavík. Danska ríkissjónvarpið fann nefnilega rólegasta manninn á Arnarhóli í gærkvöldi og hann er því orðinn frægur í Danmörku. Danirnir settu líka saman annað myndband þar sem kemur vel í ljós yfirveguð viðbrögð hans á meðan allt er að verða vitlaust í kringum hann. „Tóku þið eftir þessum," spyr danski blaðamaðurinn. Einhverjir Danir eru að velta því fyrir sér hvort að þetta sé ekki bara eini stuðningsmaður enska sambandsins á svæðinu og það gæti svo sem vel verið. Það er samt fyndið að sjá allt fólkið í kringum hann missa sig af fögnuði en hann gæti allt eins verið að horfa sólarlagið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15 Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15 ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 Metfjöldi Englendinga horfði á sína menn falla úr leik Tveir þriðju þeirra sem horfðu á sjónvarp í Englandi í gær stilltu inn á landsleik Íslands og Englands. 28. júní 2016 22:26 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Sjá meira
Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15
Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15
ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45
Metfjöldi Englendinga horfði á sína menn falla úr leik Tveir þriðju þeirra sem horfðu á sjónvarp í Englandi í gær stilltu inn á landsleik Íslands og Englands. 28. júní 2016 22:26
"Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00
Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00
Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36