Gæsahúðarmyndband: Sjáðu fagnaðarlætin í leikslok frá varamannabekk Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2016 12:17 Stemningin á vellinum í leikslok. vísir/getty Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en frækinn sigur íslenska karlalandsliðsins á Englendingum á EM í gærkvöldi. Fögnuður leikmanna sem og þjóðarinnar var einlægur þegar flautað var til leiksloka og hafa fjölmörg myndbönd birst á samfélagsmiðlum síðasta hálfa sólarhringinn eða svo af fagnaðarlátum, bæði í Frakklandi og hér heima á Íslandi. Myndbandið hér að neðan er hins vegar nokkuð einstakt enda er það tekið upp frá varamannabekk íslenska landsliðsins undir leikslok. Gleðin er ósvikin þegar varamenn landsliðsins, þjálfarateymi og starfsmenn hlaupa inn á völlinn og svo í átt til stuðningsmannanna en í myndbandinu sést meðal annars þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hleypur í fangið á Sigga dúllu búningastjóra landsliðsins og þeir félagar faðmast innilega. Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins deildi myndbandinu á Facebook-síðu sinni í dag og það má sjá hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53 Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en frækinn sigur íslenska karlalandsliðsins á Englendingum á EM í gærkvöldi. Fögnuður leikmanna sem og þjóðarinnar var einlægur þegar flautað var til leiksloka og hafa fjölmörg myndbönd birst á samfélagsmiðlum síðasta hálfa sólarhringinn eða svo af fagnaðarlátum, bæði í Frakklandi og hér heima á Íslandi. Myndbandið hér að neðan er hins vegar nokkuð einstakt enda er það tekið upp frá varamannabekk íslenska landsliðsins undir leikslok. Gleðin er ósvikin þegar varamenn landsliðsins, þjálfarateymi og starfsmenn hlaupa inn á völlinn og svo í átt til stuðningsmannanna en í myndbandinu sést meðal annars þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hleypur í fangið á Sigga dúllu búningastjóra landsliðsins og þeir félagar faðmast innilega. Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins deildi myndbandinu á Facebook-síðu sinni í dag og það má sjá hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53 Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53
Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34
Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54