Leikurinn fer 2-1 fyrir okkur Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júní 2016 07:00 Fjölnir Þorgeirsson segir þrítugsafmælið sitt hafa staðið upp úr. Vísir/GVA „Maður hefur ekki verið ógurlega mikið afmælisbarn, ég er meira afmælisbarn fyrir strákana mína, það er meira stuð,“ segir Fjölnir Þorgeirsson, sem fagnar fjörutíu og fimm ára afmæli sínu í dag. „Afmælisgjöfin er að vera á lífi fjörutíu og fimm ára og vera þakklátur fyrir það.“ Fjölnir ætlar að halda upp á afmælið með því að horfa á leikinn heima ásamt nánustu fjölskyldumeðlimum sínum. „Ég ætla ekki út á leikinn af því að ég er að fara á landsmót hestamanna, annars hefði ég farið. Þetta fer 2-1 fyrir Ísland. Það verður náttúrulega frábært. Við nánasta fjölskyldan borðum svo góðan mat og fögnum sigri Íslands þegar hann er kominn í höfn,“ segir Fjölnir. Fjölnir hefur tröllatrú á strákunum okkar. „Við munum ná 2-0 svo munu þeir fækka um einn. Eiður Smári mun setja eitt mark,“ segir Fjölnir. „Ég missti af leiknum síðast, þannig að ég lifi af þó ég missi af einhverjum leik en þetta er auðvitað frábært afrek, og auðvitað geðveikt ef við náum að komast í átta liða úrslit. Við erum Íslendingar, þess vegna náum við þessum árangri í öllu sem við gerum, af því að við erum með Íslendingablóð, punktur,“ segir Fjölnir. Þegar hann lítur yfir farinn veg segir Fjölnir þrítugsafmæli sitt standa upp úr meðal afmælisdaga. „Þrítugsafmælið mitt var alvöru afmæli, ég ætla ekki að fara nánar út í það, það var alvöru veisla og mega stuð. Ég hugsa að flest allir sem fóru í það muni eftir því,“ segir Fjölnir. Þegar hann lítur til framtíðar segir Fjölnir mottóið sitt vera að vera kominn í aðeins betra form á fimmtugsafmælinu en Ívar Guðmundsson. „Ívar var í flottasta formi sem menn geta verið í og ég ætla að vera með aðeins minni fituprósentu en hann, en það eru nokkur kíló í það,“ segir Fjölnir og hlær.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 27. júní Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Maður hefur ekki verið ógurlega mikið afmælisbarn, ég er meira afmælisbarn fyrir strákana mína, það er meira stuð,“ segir Fjölnir Þorgeirsson, sem fagnar fjörutíu og fimm ára afmæli sínu í dag. „Afmælisgjöfin er að vera á lífi fjörutíu og fimm ára og vera þakklátur fyrir það.“ Fjölnir ætlar að halda upp á afmælið með því að horfa á leikinn heima ásamt nánustu fjölskyldumeðlimum sínum. „Ég ætla ekki út á leikinn af því að ég er að fara á landsmót hestamanna, annars hefði ég farið. Þetta fer 2-1 fyrir Ísland. Það verður náttúrulega frábært. Við nánasta fjölskyldan borðum svo góðan mat og fögnum sigri Íslands þegar hann er kominn í höfn,“ segir Fjölnir. Fjölnir hefur tröllatrú á strákunum okkar. „Við munum ná 2-0 svo munu þeir fækka um einn. Eiður Smári mun setja eitt mark,“ segir Fjölnir. „Ég missti af leiknum síðast, þannig að ég lifi af þó ég missi af einhverjum leik en þetta er auðvitað frábært afrek, og auðvitað geðveikt ef við náum að komast í átta liða úrslit. Við erum Íslendingar, þess vegna náum við þessum árangri í öllu sem við gerum, af því að við erum með Íslendingablóð, punktur,“ segir Fjölnir. Þegar hann lítur yfir farinn veg segir Fjölnir þrítugsafmæli sitt standa upp úr meðal afmælisdaga. „Þrítugsafmælið mitt var alvöru afmæli, ég ætla ekki að fara nánar út í það, það var alvöru veisla og mega stuð. Ég hugsa að flest allir sem fóru í það muni eftir því,“ segir Fjölnir. Þegar hann lítur til framtíðar segir Fjölnir mottóið sitt vera að vera kominn í aðeins betra form á fimmtugsafmælinu en Ívar Guðmundsson. „Ívar var í flottasta formi sem menn geta verið í og ég ætla að vera með aðeins minni fituprósentu en hann, en það eru nokkur kíló í það,“ segir Fjölnir og hlær.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 27. júní
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira