Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2016 16:25 Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Arnar sagði frá þessu í lok þáttarins þegar kom að því að spá fyrir um úrslitin í leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð F-riðilsins en sá leikur fer fram á morgun. „Má ég koma með eina skemmtilega sögu," byrjaði Arnar Gunnlaugsson og Hörður Magnússon gaf honum orðið. „Ég hitti Eið Smára þegar landsliðshópurinn var tilkynntur og við fengum að vita hverja við vorum að fara að spila við. Hann sagði þá við mig: Ég er með handritið að mínu EM," sagði Arnar og hélt áfram: „Þetta er sönn saga en þetta sagði hann: Við gerum jafntefli við Portúgal og ég mun ekkert spila. Ég kem inn á móti Ungverjum og það mun enda jafntefli. Ég mun síðan skora sigurmarkið á móti Austurríki og við komust áfram í sextán liða úrslit," sagði Arnar. Arnar var búinn að spá leiknum 1-1 en ákvað að breytta spánni. „Ég ætla að breyta spánni minni. Við vinnum 1-0 og hann gerir sigurmarkið," sagði Arnar og átti þá við Eið Smára Guðjohnsen. Það má sjá Arnar segja frá þessu í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Reynslumesti leikmaður íslenska liðsins sagði nokkur orð á liðsfundi fyrir leikinn gegn Portúgal sem skipti sköpum. 16. júní 2016 13:45 Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Arnar sagði frá þessu í lok þáttarins þegar kom að því að spá fyrir um úrslitin í leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð F-riðilsins en sá leikur fer fram á morgun. „Má ég koma með eina skemmtilega sögu," byrjaði Arnar Gunnlaugsson og Hörður Magnússon gaf honum orðið. „Ég hitti Eið Smára þegar landsliðshópurinn var tilkynntur og við fengum að vita hverja við vorum að fara að spila við. Hann sagði þá við mig: Ég er með handritið að mínu EM," sagði Arnar og hélt áfram: „Þetta er sönn saga en þetta sagði hann: Við gerum jafntefli við Portúgal og ég mun ekkert spila. Ég kem inn á móti Ungverjum og það mun enda jafntefli. Ég mun síðan skora sigurmarkið á móti Austurríki og við komust áfram í sextán liða úrslit," sagði Arnar. Arnar var búinn að spá leiknum 1-1 en ákvað að breytta spánni. „Ég ætla að breyta spánni minni. Við vinnum 1-0 og hann gerir sigurmarkið," sagði Arnar og átti þá við Eið Smára Guðjohnsen. Það má sjá Arnar segja frá þessu í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Reynslumesti leikmaður íslenska liðsins sagði nokkur orð á liðsfundi fyrir leikinn gegn Portúgal sem skipti sköpum. 16. júní 2016 13:45 Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Reynslumesti leikmaður íslenska liðsins sagði nokkur orð á liðsfundi fyrir leikinn gegn Portúgal sem skipti sköpum. 16. júní 2016 13:45
Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00
Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51