Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2016 14:07 Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum vísir/epa Árásarmennirnir þrír sem frömdu hryðjuverkárásina á Ataturk-flugvellinum í Istanbúl á þriðjudaginn voru frá Rússlandi, Úsbekistan, og Kirgistan að sögn tyrkneskra embættismanna.Tyrkir telja líklegt að ISIS hafi staðið að baki árásinni þar sem 43 létust og 230 særðust. Af hinum slösuðu eru fjörutíu á gjörgæslu. Árásármennirnir þrír hófu skothríð áður en þeir sprengdu sjálfa sig í loft upp. Tyrkneskir fjölmiðlar nafngreina einn árásarmanninn sem Osman Vadinov sem sagður er hafa komið til Tyrklands á síðasta ári frá Raqqa, helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Lögreglan í Tyrklandi hefur gert húsleitir á sextán stöðum víðsvegar um Istanbúl og handtekið minnst þrettán grunaða um aðild að verknaðinum.Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Átta hryðjuverkaárásir hafa verið gerðar í Tyrklandi frá áramótum, þar af fjórar í Istanbúl. Alls hafa um 140 fallið í árásunum átta, flestir í árásinni í fyrradag. Herskár armur Verkamannaflokks Kúrda (PKK) hefur lýst yfir ábyrgð á fimm árásum. Íslamska ríkinu hefur verið kennt um hinar þrjár. Kirgistan Túrkmenistan Tyrkland Úsbekistan Tengdar fréttir Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37 Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35 Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00 Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Sjá meira
Árásarmennirnir þrír sem frömdu hryðjuverkárásina á Ataturk-flugvellinum í Istanbúl á þriðjudaginn voru frá Rússlandi, Úsbekistan, og Kirgistan að sögn tyrkneskra embættismanna.Tyrkir telja líklegt að ISIS hafi staðið að baki árásinni þar sem 43 létust og 230 særðust. Af hinum slösuðu eru fjörutíu á gjörgæslu. Árásármennirnir þrír hófu skothríð áður en þeir sprengdu sjálfa sig í loft upp. Tyrkneskir fjölmiðlar nafngreina einn árásarmanninn sem Osman Vadinov sem sagður er hafa komið til Tyrklands á síðasta ári frá Raqqa, helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Lögreglan í Tyrklandi hefur gert húsleitir á sextán stöðum víðsvegar um Istanbúl og handtekið minnst þrettán grunaða um aðild að verknaðinum.Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Átta hryðjuverkaárásir hafa verið gerðar í Tyrklandi frá áramótum, þar af fjórar í Istanbúl. Alls hafa um 140 fallið í árásunum átta, flestir í árásinni í fyrradag. Herskár armur Verkamannaflokks Kúrda (PKK) hefur lýst yfir ábyrgð á fimm árásum. Íslamska ríkinu hefur verið kennt um hinar þrjár.
Kirgistan Túrkmenistan Tyrkland Úsbekistan Tengdar fréttir Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37 Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35 Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00 Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Sjá meira
Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37
Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35
Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00
Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06