Ættarmót allra Íslendinga Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. júlí 2016 09:30 Friðrik Ómar segir mikið stuð og stemningu hafa verið á tónleikunum í fyrra en hér má sjá hópinn sem kom fram þá ásamt tónleikagestum. Mynd/Rigg Líkt og farið er yfir á blaðsíðunni hér fyrir framan úir og grúir af alls kyns bæjarhátíðum vítt og breitt um landið í sumar. Ein af þeim hátíðum sem haldnar eru árlega er Fiskidagurinn mikli á Dalvík sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi en órjúfanlegur hluti af þeim hátíðarhöldum er ekki bara að skella í sig fiskisúpu heldur einnig tónleikaveisla á hafnarsvæðinu auk flugeldasýningar. Mikil fjöldi fólks hefur sótt hátíðina heim og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá. „Þetta er bara stórt ættarmót sem öllum Íslendingum er boðið á. Það er enginn aðgangseyrir nema bara það að ganga vel um og þetta hefur alltaf tekist frábærlega,“ segir Friðrik hress og kátur. Í ár verður öllu til tjaldað og lofar Friðrik góðu stuði en í ár koma fram Eyþór Ingi, Friðrik Ómar, Matti Matt, Dagur Sigurðsson, Gissur Páll, Helena Eyjólfs, Hulda Björk, Jóhanna Guðrún, KK, Laddi, Magni, Regína, Salka Sól, Selma Björns, BMX, Karlakór Dalvíkur, Kvennakórinn Salka ásamt hljómsveit Rigg viðburða. Er þetta í fjórða skiptið sem viðburðafyrirtækið efnir til stórtónleika í samstarfi við Fiskidaginn og Samherja. Íslendingar eru auðvitað oft og tíðum talsvert uppteknir af veðrinu og segist Friðrik sjálfur búast við góðu veðri fyrir hátíðarhöldin, undanfarin ár hafi gefið tilefni til þess. „Það er alltaf gott veður á Fiskideginum mikla og ég er ekkert að djóka með það.“ Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tónlist Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Líkt og farið er yfir á blaðsíðunni hér fyrir framan úir og grúir af alls kyns bæjarhátíðum vítt og breitt um landið í sumar. Ein af þeim hátíðum sem haldnar eru árlega er Fiskidagurinn mikli á Dalvík sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi en órjúfanlegur hluti af þeim hátíðarhöldum er ekki bara að skella í sig fiskisúpu heldur einnig tónleikaveisla á hafnarsvæðinu auk flugeldasýningar. Mikil fjöldi fólks hefur sótt hátíðina heim og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá. „Þetta er bara stórt ættarmót sem öllum Íslendingum er boðið á. Það er enginn aðgangseyrir nema bara það að ganga vel um og þetta hefur alltaf tekist frábærlega,“ segir Friðrik hress og kátur. Í ár verður öllu til tjaldað og lofar Friðrik góðu stuði en í ár koma fram Eyþór Ingi, Friðrik Ómar, Matti Matt, Dagur Sigurðsson, Gissur Páll, Helena Eyjólfs, Hulda Björk, Jóhanna Guðrún, KK, Laddi, Magni, Regína, Salka Sól, Selma Björns, BMX, Karlakór Dalvíkur, Kvennakórinn Salka ásamt hljómsveit Rigg viðburða. Er þetta í fjórða skiptið sem viðburðafyrirtækið efnir til stórtónleika í samstarfi við Fiskidaginn og Samherja. Íslendingar eru auðvitað oft og tíðum talsvert uppteknir af veðrinu og segist Friðrik sjálfur búast við góðu veðri fyrir hátíðarhöldin, undanfarin ár hafi gefið tilefni til þess. „Það er alltaf gott veður á Fiskideginum mikla og ég er ekkert að djóka með það.“
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tónlist Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira