Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“
Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.
No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ
— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016
Huh!
— Şule (@sulekara34) July 4, 2016
İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8
The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z
— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016
Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc
— MAJ (@majimeno) July 4, 2016