Óbreytt áætlanaflug WOW air til Nice Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júlí 2016 09:05 WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vísir/Steingrímur Flugáætlanir flugfélagsins WOWair breytast ekki vegna voðaverkanna í Nice en næsta áætlunarflug verður farið á sunnudaginn næstkomandi. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, segir ákvörðun hafa verið tekna um þetta í morgun. Ástandið í borginni er afar viðkvæmt eftir að maður á vörubíl ók inn í stóran hóp af fólki á Promenade de Anglaise þar sem fjöldinn allur var samankominn til þess að fylgjast með flugeldasýningu í tilefni af Bastilludeginum. WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vél frá flugfélaginu fór frá Íslandi til Nice í gær klukkan þrjú en það var nokkru áður en árásin var gerð. Róslín Alma Valdemarsdóttir, farþegi vélarinnar, hafði verið í klukkustund í borginni þegar hún heyrði öskur og óp. Vísir ræddi Róslín í gær. Nice hefur að sögn Svanhvítar verið ákaflega vinsæll ferðamannastaður á meðal Íslendinga í sumar og hafa flugvélarnar héðan iðulega verið stappfullar. Þá lenti flugvél frá Nice í Keflavík í nótt en vélin lagði af stað áður en voðaverkin áttu sér stað. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31 Árásarmaðurinn ekki á lista yfir hryðjuverkamenn Áttatíu og fjórir látnir. 15. júlí 2016 06:51 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Flugáætlanir flugfélagsins WOWair breytast ekki vegna voðaverkanna í Nice en næsta áætlunarflug verður farið á sunnudaginn næstkomandi. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, segir ákvörðun hafa verið tekna um þetta í morgun. Ástandið í borginni er afar viðkvæmt eftir að maður á vörubíl ók inn í stóran hóp af fólki á Promenade de Anglaise þar sem fjöldinn allur var samankominn til þess að fylgjast með flugeldasýningu í tilefni af Bastilludeginum. WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vél frá flugfélaginu fór frá Íslandi til Nice í gær klukkan þrjú en það var nokkru áður en árásin var gerð. Róslín Alma Valdemarsdóttir, farþegi vélarinnar, hafði verið í klukkustund í borginni þegar hún heyrði öskur og óp. Vísir ræddi Róslín í gær. Nice hefur að sögn Svanhvítar verið ákaflega vinsæll ferðamannastaður á meðal Íslendinga í sumar og hafa flugvélarnar héðan iðulega verið stappfullar. Þá lenti flugvél frá Nice í Keflavík í nótt en vélin lagði af stað áður en voðaverkin áttu sér stað.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31 Árásarmaðurinn ekki á lista yfir hryðjuverkamenn Áttatíu og fjórir látnir. 15. júlí 2016 06:51 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31