Verðandi forseti setur húsið sitt á leigumarkaðinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 20:04 Guðni Th. ætlar greinilega ekki að sleppa tökum á nýja húsinu á Seltjarnarnesi. Vísir/Fasteignamarkaðurinn Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti Íslands er greinilega byrjaður að huga að flutning síns og fjölskyldunnar á Bessastaði. Hús hans á Seltjarnarnesi, sem hann lagði nýlega kaup á, hefur er komið á leigumarkaðinn. Húsið er á Tjarnarstíg og er um 250 fermetrar, á þremur hæðum sé kjallari talinn með og hefur átta herbergi. Húsið var byggt árið 1945. Í því eru þrjú baðherbergi og fimm svefnherbergi.Með húsinu fylgir afgirt lóð sem er hólfuð niður með trjárunnum. Þar er einnig að finna lítinn kofa og gróðurhús. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er frekar bjart inni í húsinu og töluvert rými fyrir bókahillur og annað.Innkeyrsla er góð að húsinu og eru svalir sem vísa út að henni. Einmitt þær sömu og Guðni Th. stóð á þegar hann var heimsóttur af stuðningsmönnum sínum daginn eftir kosningar.Talað er um langtímaleigu og ætli það sé ekki óhætt að fullyrða að eigendur hússins muni ekki flytja í það aftur að minnsta kosti næstu fjögur árin. Engar hugmyndir um leiguverð eru gefnar upp í auglýsingunni en fasteignamat er rúmar 68 milljónir króna.Hægt er að skoða auglýsinguna nánar á fasteignavef Vísis. Nú er bara spurning um hver vill hafa sjálfan forseta Íslands fyrir leigusala? Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti Íslands er greinilega byrjaður að huga að flutning síns og fjölskyldunnar á Bessastaði. Hús hans á Seltjarnarnesi, sem hann lagði nýlega kaup á, hefur er komið á leigumarkaðinn. Húsið er á Tjarnarstíg og er um 250 fermetrar, á þremur hæðum sé kjallari talinn með og hefur átta herbergi. Húsið var byggt árið 1945. Í því eru þrjú baðherbergi og fimm svefnherbergi.Með húsinu fylgir afgirt lóð sem er hólfuð niður með trjárunnum. Þar er einnig að finna lítinn kofa og gróðurhús. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er frekar bjart inni í húsinu og töluvert rými fyrir bókahillur og annað.Innkeyrsla er góð að húsinu og eru svalir sem vísa út að henni. Einmitt þær sömu og Guðni Th. stóð á þegar hann var heimsóttur af stuðningsmönnum sínum daginn eftir kosningar.Talað er um langtímaleigu og ætli það sé ekki óhætt að fullyrða að eigendur hússins muni ekki flytja í það aftur að minnsta kosti næstu fjögur árin. Engar hugmyndir um leiguverð eru gefnar upp í auglýsingunni en fasteignamat er rúmar 68 milljónir króna.Hægt er að skoða auglýsinguna nánar á fasteignavef Vísis. Nú er bara spurning um hver vill hafa sjálfan forseta Íslands fyrir leigusala?
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08
BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19
Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15