Twitter um versló: Súkkulaði, dalurinn, tribal tattú og dab Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júlí 2016 10:50 Myndin er samsett. Mynd/Vísir Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016 Húðflúr Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016
Húðflúr Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira