Twitter um versló: Súkkulaði, dalurinn, tribal tattú og dab Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júlí 2016 10:50 Myndin er samsett. Mynd/Vísir Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016 Húðflúr Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016
Húðflúr Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira