Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 19:56 Ingvar E. Sigurðsson í Justice League-stiklunni. Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr Justice League-myndinni, sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári, á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego og þar birtist enginn annar en íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson. Justice League samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers en fyrir hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Í þessari stiklu sést Ben Affleck í hlutverki Bruce Wayne tala við bæjarbúa um veru sem færir íbúm fisk þegar harðnar í ári. Um leið og Aquaman, sem Jason Mamoa leikur, er að snúa sér við til að líta á Bruce Wayne sést glitta í Ingvar E. Sigurðsson í skamma stund. Tökur á Justice League munu einmitt fara fram hér á landi á Ströndum í haust.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Þá var einnig stikla úr Wonder Woman-myndinni frumsýnd á Comic-Con. Watch the first trailer for Wonder Woman! https://t.co/LulJnithr1— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Og síðasta stiklan fyrir frumsýningu Suicide Squad í ágúst næstkomandi. Watch the final trailer for Suicide Squad! https://t.co/ItgRwJN2Qj— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Tengdar fréttir Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr Justice League-myndinni, sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári, á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego og þar birtist enginn annar en íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson. Justice League samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers en fyrir hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Í þessari stiklu sést Ben Affleck í hlutverki Bruce Wayne tala við bæjarbúa um veru sem færir íbúm fisk þegar harðnar í ári. Um leið og Aquaman, sem Jason Mamoa leikur, er að snúa sér við til að líta á Bruce Wayne sést glitta í Ingvar E. Sigurðsson í skamma stund. Tökur á Justice League munu einmitt fara fram hér á landi á Ströndum í haust.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Þá var einnig stikla úr Wonder Woman-myndinni frumsýnd á Comic-Con. Watch the first trailer for Wonder Woman! https://t.co/LulJnithr1— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Og síðasta stiklan fyrir frumsýningu Suicide Squad í ágúst næstkomandi. Watch the final trailer for Suicide Squad! https://t.co/ItgRwJN2Qj— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016
Tengdar fréttir Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38