Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða Birgir Olgeirsson skrifar 5. ágúst 2016 10:29 Frá Fiskideginum mikla á Dalvík. Vísir Fram undan er ein fjölmennasta ferðahelgi ársins norðan heiða. Lögreglan á Akureyri segir fjölmenni nú þegar vera á tjaldsvæðinu þar í bæ, von er á fjölda gesta á Handverkshátíðina í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og þá verður ein af fjölmennustu bæjarhátíðunum ársins, fiskidagurinn mikli, haldin á um helgina. Og ekki skemmir spáin fyrir, í dag er búist við hægri breytilegri átt eða hafgolu, bjartviðri en gæti þó gert einhverjar skúrir síðdegis. Hiti 7 til 13 stig en heldur hlýrra á morgun. Á fiskideginum mikla bjóða fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á milli klukkan 11 og 17 á laugardeginum. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Á Handverkshátíðinni selja um 100 hönnuðir handverksfólk fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr íslensku efni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. tískusýningar, markaður, sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. Það verður því nóg um að vera norðan heiða þessa helgi. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Fram undan er ein fjölmennasta ferðahelgi ársins norðan heiða. Lögreglan á Akureyri segir fjölmenni nú þegar vera á tjaldsvæðinu þar í bæ, von er á fjölda gesta á Handverkshátíðina í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og þá verður ein af fjölmennustu bæjarhátíðunum ársins, fiskidagurinn mikli, haldin á um helgina. Og ekki skemmir spáin fyrir, í dag er búist við hægri breytilegri átt eða hafgolu, bjartviðri en gæti þó gert einhverjar skúrir síðdegis. Hiti 7 til 13 stig en heldur hlýrra á morgun. Á fiskideginum mikla bjóða fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á milli klukkan 11 og 17 á laugardeginum. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Á Handverkshátíðinni selja um 100 hönnuðir handverksfólk fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr íslensku efni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. tískusýningar, markaður, sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. Það verður því nóg um að vera norðan heiða þessa helgi.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira