Dorrit Moussaieff hefur glatt landsmenn mikið í gegnum tíðina með jákvæðni og húmor. Frá því að klifra yfir girðingu til mótmælenda við þingsetningu og yfir í „stórasta land í heimi.“ Vísir lumar á aragrúa af skemmtilegum myndum af fyrrverandi forsetafrúnni og þótti því tilvalið að safna nokkrum saman á þessum tímamótum.
Ísland í dag gerði nærmynd af Dorrit árið 2009.