Sænskir grísaglímuklæddir elskendur áreittu Pokémon-spilara með leysigeislum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2016 13:15 Lögreglan rannsakar málið og segir það alvarlegt. Vísir/Getty Lögreglan í sænska smábænum Insjön rannsakar nú athæfi pars sem vakið hefur alþjóðlega athygli. Trufluðu þau grunlausa táninga sem í sakleysi sínu spiluðu Pokémon Go áður en parið olli umferðarteppu með því að stunda kynlíf við helsta kennileiti bæjarins. Parið, klætt í samstæða boli og með grísagrímur úr gúmmíi fyrir andlitum sínum, virðast hafa beint öflugum leysigeislum að táningunum sem vissu varla hvaðan á þeim stóð veðrið. Þegar annar leysigeislinn lenti á auga annars táningsins hljóp parið í burtu. „Þau voru með gúmmígrímur fyrir andlitinu og byrjuðu að öskra, kalla og beina leysigeislunum að þeim,“ sagði móðir annars táningsins í samtali við staðarblaðið Dalarnas Tidingar. Parið virðist ekki hafa látið sér þetta nægja því eftir að hafa hrellt táningana komu þau sér fyrir við sögufræga vatnsmyllu sem er í allra augsýn í bænum. Við það myndaðist umferðarteppa þegar undrandi vegfarendur virtu fyrir sér atlot parsins undarlega. Táningunum tveimur varð ekki meint af leysigeislunum en lögregla rannsakar nú málið og segir það alvarlegt enda létt verk að valda alvarlegum augnskaða með öflugum leysigeislum. Pokemon Go Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Lögreglan í sænska smábænum Insjön rannsakar nú athæfi pars sem vakið hefur alþjóðlega athygli. Trufluðu þau grunlausa táninga sem í sakleysi sínu spiluðu Pokémon Go áður en parið olli umferðarteppu með því að stunda kynlíf við helsta kennileiti bæjarins. Parið, klætt í samstæða boli og með grísagrímur úr gúmmíi fyrir andlitum sínum, virðast hafa beint öflugum leysigeislum að táningunum sem vissu varla hvaðan á þeim stóð veðrið. Þegar annar leysigeislinn lenti á auga annars táningsins hljóp parið í burtu. „Þau voru með gúmmígrímur fyrir andlitinu og byrjuðu að öskra, kalla og beina leysigeislunum að þeim,“ sagði móðir annars táningsins í samtali við staðarblaðið Dalarnas Tidingar. Parið virðist ekki hafa látið sér þetta nægja því eftir að hafa hrellt táningana komu þau sér fyrir við sögufræga vatnsmyllu sem er í allra augsýn í bænum. Við það myndaðist umferðarteppa þegar undrandi vegfarendur virtu fyrir sér atlot parsins undarlega. Táningunum tveimur varð ekki meint af leysigeislunum en lögregla rannsakar nú málið og segir það alvarlegt enda létt verk að valda alvarlegum augnskaða með öflugum leysigeislum.
Pokemon Go Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira