Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2016 17:06 Anna Lára Orlowska er Ungfrú Ísland. Mynd/Bent Marinósson Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“ Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“
Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15
Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00