Útlendingastofnun leitar að húsnæði fyrir hælisleitendur atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2016 13:33 Íslenskukennsla fyrir hælisleitendur. Vísir/arnþór Útlendingastofnun leitast nú því að útvega fleiri húsnæðis- og þjónustuúrræði fyrir hælisleitendur. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að vegna hins mikla fjölda fólks sem óskað hafi eftir alþjóðlegri vernd hér á landi á undanförnum mánuðum séu úrræði Útlendingastofnunar og samstarfsaðila fyrir umsækjendur nú nálægt því að vera fullnýtt. Snörp aukning á undanförnum dögum hafi gert það að verkum að nauðsynlegt sé að leita frekari úrræða og öðstöðu hvað þetta varðar. „Á grundvelli sérstakra þjónustusamninga við Útlendingastofnun hafa Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarbær og Reykjanesbær sinnt þjónustu- og húsnæðismálum við að jafnaði um 180 til 190 umsækjendur um alþjóðlega vernd á mánuði. Útlendingastofnun hefur undanfarna mánuði haft svipaðan fjölda í húsnæði og þjónustu eða um 170 umsækjendur að jafnaði. Útlendingastofnun og innanríkisráðuneytið, í samvinnu við þau sveitarfélög sem þegar hafa með höndum þessa þjónustu, leita nú leiða til að útvega fleiri húsnæðis- og þjónustuúrræði, meðal annars hjá öðrum sveitarfélögum á landinu.“Árið 2016 orðið metár316 manns sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi á fyrstu sjö mánuðum ársins og það sem af er ágústmánuði hafa 45 sótt um, þar af um 20 manns síðastliðna fimm daga. Í tilkynningunni segir að árið 2016 sé því þegar orðið metár hvað varðar fjölda umsókna um vernd en allt árið í fyrra voru umsækjendur 354. „26% umsækjenda á fyrstu sjö mánuðum ársins komu frá Albaníu. Alls telja borgarar ríkja Balkanskagans 42% umsókna. Er þetta hlutfall í takt við tölfræði ársins 2015. 364 málum varðandi alþjóðlega vernd var lokið á fyrstu sjö mánuðum ársins hjá Útlendingastofnun,“ segir í tilkynningunni frá Útlendingastofnun. Flóttamenn Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Útlendingastofnun leitast nú því að útvega fleiri húsnæðis- og þjónustuúrræði fyrir hælisleitendur. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að vegna hins mikla fjölda fólks sem óskað hafi eftir alþjóðlegri vernd hér á landi á undanförnum mánuðum séu úrræði Útlendingastofnunar og samstarfsaðila fyrir umsækjendur nú nálægt því að vera fullnýtt. Snörp aukning á undanförnum dögum hafi gert það að verkum að nauðsynlegt sé að leita frekari úrræða og öðstöðu hvað þetta varðar. „Á grundvelli sérstakra þjónustusamninga við Útlendingastofnun hafa Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarbær og Reykjanesbær sinnt þjónustu- og húsnæðismálum við að jafnaði um 180 til 190 umsækjendur um alþjóðlega vernd á mánuði. Útlendingastofnun hefur undanfarna mánuði haft svipaðan fjölda í húsnæði og þjónustu eða um 170 umsækjendur að jafnaði. Útlendingastofnun og innanríkisráðuneytið, í samvinnu við þau sveitarfélög sem þegar hafa með höndum þessa þjónustu, leita nú leiða til að útvega fleiri húsnæðis- og þjónustuúrræði, meðal annars hjá öðrum sveitarfélögum á landinu.“Árið 2016 orðið metár316 manns sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi á fyrstu sjö mánuðum ársins og það sem af er ágústmánuði hafa 45 sótt um, þar af um 20 manns síðastliðna fimm daga. Í tilkynningunni segir að árið 2016 sé því þegar orðið metár hvað varðar fjölda umsókna um vernd en allt árið í fyrra voru umsækjendur 354. „26% umsækjenda á fyrstu sjö mánuðum ársins komu frá Albaníu. Alls telja borgarar ríkja Balkanskagans 42% umsókna. Er þetta hlutfall í takt við tölfræði ársins 2015. 364 málum varðandi alþjóðlega vernd var lokið á fyrstu sjö mánuðum ársins hjá Útlendingastofnun,“ segir í tilkynningunni frá Útlendingastofnun.
Flóttamenn Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira