Aðstoð til að flytja aftur heim Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. september 2016 07:00 Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, kynnti samkomulagið á fundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær. vísir/gva Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að verkefnið kosti tæpar 36 milljónir króna. Þar af eru 19,5 milljónir greiddar til Alþjóðlegu flutningastofnunarinnar fyrir þjónustuna. Sextán milljónir króna eru ætlaðar fyrir 100 flutninga. Fram kom í máli Tobiasar van Treeck, verkefnastjóra á skrifstofu IOM í Helsinki, að stuðningurinn geti verið margvíslegur. Í sumum tilfellum er einungis um að ræða stuðning við fólk til að flytjast búferlum, en í öðrum tilfellum stuðning við fólk til að koma sér fyrir í heimalandinu. Þótt samningurinn hafi verið kynntur í gær var skrifað undir hann 1. ágúst síðastliðinn. Kristín segir að hælisleitendur séu þegar farnir að spyrjast fyrir um hann. Þar sé bæði um að ræða fólk sem hafi verið neitað um dvalarleyfi hér og fólk sem er búið að vera hérna en vilji hreinlega fara. „Þannig að vonir okkar standa til þess að fólk muni nýta sér þessa leið,“ segir hún. Eins og greint hefur verið frá hafa aldrei jafn margir sótt um hæli hér á landi og nú. Heildarfjöldi umsókna það sem af er ári er þegar meiri en allt síðasta ár. Heildarfjöldi umsækjenda á fyrstu átta mánuðum ársins var 384 en á sama tíma á síðasta ári höfðu 156 umsóknir borist. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að verkefnið kosti tæpar 36 milljónir króna. Þar af eru 19,5 milljónir greiddar til Alþjóðlegu flutningastofnunarinnar fyrir þjónustuna. Sextán milljónir króna eru ætlaðar fyrir 100 flutninga. Fram kom í máli Tobiasar van Treeck, verkefnastjóra á skrifstofu IOM í Helsinki, að stuðningurinn geti verið margvíslegur. Í sumum tilfellum er einungis um að ræða stuðning við fólk til að flytjast búferlum, en í öðrum tilfellum stuðning við fólk til að koma sér fyrir í heimalandinu. Þótt samningurinn hafi verið kynntur í gær var skrifað undir hann 1. ágúst síðastliðinn. Kristín segir að hælisleitendur séu þegar farnir að spyrjast fyrir um hann. Þar sé bæði um að ræða fólk sem hafi verið neitað um dvalarleyfi hér og fólk sem er búið að vera hérna en vilji hreinlega fara. „Þannig að vonir okkar standa til þess að fólk muni nýta sér þessa leið,“ segir hún. Eins og greint hefur verið frá hafa aldrei jafn margir sótt um hæli hér á landi og nú. Heildarfjöldi umsókna það sem af er ári er þegar meiri en allt síðasta ár. Heildarfjöldi umsækjenda á fyrstu átta mánuðum ársins var 384 en á sama tíma á síðasta ári höfðu 156 umsóknir borist. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira