Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 29. september 2016 22:18 Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. Vísir/Friðrik Þór Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu á fundi sínum í kvöld breytingar á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar. Bryndís Haraldsdóttir kemur inn í annað sæti listans og Jón Gunnarsson, Ólafur Björn Kárason og Vilhjálmur Bjarnason færast niður um eitt sæti. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og fjármálaráðherra leiðir listann. Niðurstaða prófkjörsins í kjördæminu sem haldið var 10. september síðastliðinn var umdeild en efstu sæti listans skipuðu eingöngu karlmenn. Jón Gunnarsson þingmaður, sem nú skipar þriðja sæti listans, vildi lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist sáttur við að vera kominn niður um sæti og mikil samstaða hafi náðst um nýjan lista.Vilhjálmur Bjarnason á fundinum í kvöld.Vísir/EyþórVilhjálmur Bjarnason þingmaður vildi einnig lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist þó hafa samþykkt listann en væri enn á þeirri skoðun sem hann lýsti eftir niðurstöður prófkjörsins að það væri undarlegt að halda prófkjör ef breyta ætti leikreglunum eftir á. Niðurstaða prófkjörsins var umdeild og lýstu Sjálfstæðiskonur yfir óánægju sinni með að karlar skyldu skipa efstu sæti listans. Sagði Bjarni, formaður flokksins, í kjölfarið að til greina kæmi að breyta listanum. Kallað var eftir breytingum en þrír síðustu formenn Landssambands Sjálfstæðiskvenna sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með slakan árangur kvenna í prófkjörum flokksins. Efstu sex sæti listans skipa nú eftirfarandiBjarni Benediktsson Bryndís Haraldsdóttir Jón Gunnarsson Óli Björn Kárason Vilhjálmur Bjarnason Karen Elísabet Halldórsdóttir Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33 Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00 Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu á fundi sínum í kvöld breytingar á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar. Bryndís Haraldsdóttir kemur inn í annað sæti listans og Jón Gunnarsson, Ólafur Björn Kárason og Vilhjálmur Bjarnason færast niður um eitt sæti. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og fjármálaráðherra leiðir listann. Niðurstaða prófkjörsins í kjördæminu sem haldið var 10. september síðastliðinn var umdeild en efstu sæti listans skipuðu eingöngu karlmenn. Jón Gunnarsson þingmaður, sem nú skipar þriðja sæti listans, vildi lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist sáttur við að vera kominn niður um sæti og mikil samstaða hafi náðst um nýjan lista.Vilhjálmur Bjarnason á fundinum í kvöld.Vísir/EyþórVilhjálmur Bjarnason þingmaður vildi einnig lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist þó hafa samþykkt listann en væri enn á þeirri skoðun sem hann lýsti eftir niðurstöður prófkjörsins að það væri undarlegt að halda prófkjör ef breyta ætti leikreglunum eftir á. Niðurstaða prófkjörsins var umdeild og lýstu Sjálfstæðiskonur yfir óánægju sinni með að karlar skyldu skipa efstu sæti listans. Sagði Bjarni, formaður flokksins, í kjölfarið að til greina kæmi að breyta listanum. Kallað var eftir breytingum en þrír síðustu formenn Landssambands Sjálfstæðiskvenna sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með slakan árangur kvenna í prófkjörum flokksins. Efstu sex sæti listans skipa nú eftirfarandiBjarni Benediktsson Bryndís Haraldsdóttir Jón Gunnarsson Óli Björn Kárason Vilhjálmur Bjarnason Karen Elísabet Halldórsdóttir
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33 Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00 Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30
Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33
Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00
Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31