Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. september 2016 14:04 Brad Pitt, Angelina og sonur þeirra Maddox á betri tímum. Vísir/Getty Litlar líkur eru taldar á því að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir líkamsárás gegn 15 ára syni sínum. Þetta hefur fréttastofa TMZ eftir lögmönnum sem vinna að málinu. Lítið er vitað um atvikið sem átti sér stað í 30 þúsund feta hæð yfir jörðu í einkaþotu á meðan fjölskyldan var á ferðalagi. Greint hefur verið að Brad og Maddox sonur hans og Angelinu Jolie hafi lent í rifrildi. Lögfræðingar hans segja að engar vísbendingar séu að atvikinu og engin leið sé að sanna að Pitt hafi skaðað son sinn á nokkurn hátt. Þær fregnir sem ratað hafa í fjölmiðla af atvikinu herma að Maddox eigi að hafa reitt föður sinn til reiði með þeim afleiðingum að leikarinn réðst að syni sínum. Angelina á að hafa komið upp á milli þeirra en að einhverjar ryskingar hafi orðið þeirra á milli og hugsanlega meitt hann á öxl. Samkvæmt lögmönnum Pitt sáust engin ummerki á öxl drengsins og hin meinta líkamsárás hefur ekki verið kærð til lögreglu. Þar sem atvikið átti sér stað í þotu er það í umdæmi FBI og ekki er talið líklegast að alríkislögreglan muni skipta sér meira að málinu þar sem svæðið sé oft grátt á milli foreldrauppeldis og ofbeldis. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13 Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Litlar líkur eru taldar á því að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir líkamsárás gegn 15 ára syni sínum. Þetta hefur fréttastofa TMZ eftir lögmönnum sem vinna að málinu. Lítið er vitað um atvikið sem átti sér stað í 30 þúsund feta hæð yfir jörðu í einkaþotu á meðan fjölskyldan var á ferðalagi. Greint hefur verið að Brad og Maddox sonur hans og Angelinu Jolie hafi lent í rifrildi. Lögfræðingar hans segja að engar vísbendingar séu að atvikinu og engin leið sé að sanna að Pitt hafi skaðað son sinn á nokkurn hátt. Þær fregnir sem ratað hafa í fjölmiðla af atvikinu herma að Maddox eigi að hafa reitt föður sinn til reiði með þeim afleiðingum að leikarinn réðst að syni sínum. Angelina á að hafa komið upp á milli þeirra en að einhverjar ryskingar hafi orðið þeirra á milli og hugsanlega meitt hann á öxl. Samkvæmt lögmönnum Pitt sáust engin ummerki á öxl drengsins og hin meinta líkamsárás hefur ekki verið kærð til lögreglu. Þar sem atvikið átti sér stað í þotu er það í umdæmi FBI og ekki er talið líklegast að alríkislögreglan muni skipta sér meira að málinu þar sem svæðið sé oft grátt á milli foreldrauppeldis og ofbeldis.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13 Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13
Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15