Er spennt að verða fertug Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 24. september 2016 10:15 Valgerður kveðst heppin að vera að fást það sem hana langar og hafa visst rými til að gera það sem henni dettur í hug. Vísir/Eyþór „Tónleikarnir hefjast á píanólagi sem ég samdi þegar ég var fimmtán ára og í lok þeirra mun Karlakórinn Svanir syngja lagið í raddsetningu sem ég gerði fyrir hann. En pabbi minn, hann Jón Trausti Hervarsson, samdi textann,“ segir Akurnesingurinn, söngkonan og kórstjórinn Valgerður Jónsdóttir. Hún ætlar að halda upp á fertugsafmælið sitt í dag með tónleikum, kaffi og kökum og býður fjölskyldu, samstarfsfólki og öðrum vinum. Flest laganna eru hennar eigin, eða þeirra hjóna, hennar og Þórðar Sævarssonar. „Við vorum að dusta rykið af hljómsveitinni okkar, My Sveet Baklava. Þar sem ég kláraði klassískt söngnám í FÍH á sínum tíma ætla ég að taka eina aríu og eitthvað fleira úr þeirri deild. Svo raular fjölskyldan nokkur lög. Dóttirin, Sylvía, er að verða tíu ára og farin að radda.“ Valgerður kennir tónmennt í Grundaskóla á Akranesi. Auk þess heldur hún námskeið, stjórnar karlakór og syngur fyrir túrista. „Við Doddi, maðurinn minn, höfum verið að taka á móti hópum á safnasvæðinu á Görðum, þar syngjum við þjóðlög og erum með kynningar og myndir. Þetta er svona lítil fræðslu-og tónlistarstund.“ Hún kveðst ánægð með lífið og spennt að ná þessum aldri. „Ég þekki margt fólk milli fertugs og sextugs og það virðist svo gaman hjá því. Svo er ég líka svo heppin að vera að fást við það sem mig langar, að sinna tónlistinni og hef ákveðið rými til að gera það sem mér dettur í hug. Það er dýrmætt.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. september 2016. Tímamót Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Sjá meira
„Tónleikarnir hefjast á píanólagi sem ég samdi þegar ég var fimmtán ára og í lok þeirra mun Karlakórinn Svanir syngja lagið í raddsetningu sem ég gerði fyrir hann. En pabbi minn, hann Jón Trausti Hervarsson, samdi textann,“ segir Akurnesingurinn, söngkonan og kórstjórinn Valgerður Jónsdóttir. Hún ætlar að halda upp á fertugsafmælið sitt í dag með tónleikum, kaffi og kökum og býður fjölskyldu, samstarfsfólki og öðrum vinum. Flest laganna eru hennar eigin, eða þeirra hjóna, hennar og Þórðar Sævarssonar. „Við vorum að dusta rykið af hljómsveitinni okkar, My Sveet Baklava. Þar sem ég kláraði klassískt söngnám í FÍH á sínum tíma ætla ég að taka eina aríu og eitthvað fleira úr þeirri deild. Svo raular fjölskyldan nokkur lög. Dóttirin, Sylvía, er að verða tíu ára og farin að radda.“ Valgerður kennir tónmennt í Grundaskóla á Akranesi. Auk þess heldur hún námskeið, stjórnar karlakór og syngur fyrir túrista. „Við Doddi, maðurinn minn, höfum verið að taka á móti hópum á safnasvæðinu á Görðum, þar syngjum við þjóðlög og erum með kynningar og myndir. Þetta er svona lítil fræðslu-og tónlistarstund.“ Hún kveðst ánægð með lífið og spennt að ná þessum aldri. „Ég þekki margt fólk milli fertugs og sextugs og það virðist svo gaman hjá því. Svo er ég líka svo heppin að vera að fást við það sem mig langar, að sinna tónlistinni og hef ákveðið rými til að gera það sem mér dettur í hug. Það er dýrmætt.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. september 2016.
Tímamót Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Sjá meira