Frankenstein kom út árið 1931, aðeins sex árum áður en Sundhöll Reykjavíkur var tekin í notkun. Frankeinstein fjallar um vísindamanninn Henry Frankenstein sem helgar líf sitt heldur vafasömum tilraunum, sem á endanum verða til þess að honum tekst að skapa „mannveru“ úr líkamshlutum sem hann hefur sankað að sér.
Ljósmyndarinn Justine Ellul fangaði drungalegt andrúmsloftið í Sundhöll Reykjavíkur, eins og sjá má á þessum myndum.



