Jets brotlenti í eyðimörkinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 07:30 Ryan Fitzpatrick átti erfiðan dag í vinnunni. Vísir/Getty Arizona Cardinals vann öruggan sigur á New York Jets, 28-3, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í nótt en þetta var lokaleikur sjöttu umferðar. Hlauparinn David Johnson átti enn einn stjörnuleikinn en hann hljóp fyrir 111 jördum í nótt og skoraði þrjú snertimörk - öll sem hlaupari. Eftir að hafa valdið mörgum vonbrigðum í upphafi tímabilsins hefur Cardinals nú náð að vinna tvo leiki í röð eru nú með þrjá sigra í sex leikjum. Jets hefur hins vegar tapað fjórum leikjum í röð og fimm leikjum alls. Tímabilið hefur verið martröð líkast fyrir leikstjórnandann Ryan Fitzpatrick sem var tekinn út úr leiknum í nótt fyrir Geno Smith. Fitzpatrick kláraði aðeins sextán af 31 sendingu sinni í leiknum fyrir 174 jördum. Hann kastaði boltanum einu sinni frá sér en hann hefur nú gert það ellefu sinnum á tímabilinu - oftast allra leikstjórnenda í deildinni. Todd Bowles, þjálfari Jets, sagði þó eftir leik að Fitzpatrick yrði áfram aðalleikstjórnandi liðsins og myndi vera í byrjunarliðinu í næsta leik. NFL Tengdar fréttir Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30 Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30 Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15 Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30 Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sjá meira
Arizona Cardinals vann öruggan sigur á New York Jets, 28-3, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í nótt en þetta var lokaleikur sjöttu umferðar. Hlauparinn David Johnson átti enn einn stjörnuleikinn en hann hljóp fyrir 111 jördum í nótt og skoraði þrjú snertimörk - öll sem hlaupari. Eftir að hafa valdið mörgum vonbrigðum í upphafi tímabilsins hefur Cardinals nú náð að vinna tvo leiki í röð eru nú með þrjá sigra í sex leikjum. Jets hefur hins vegar tapað fjórum leikjum í röð og fimm leikjum alls. Tímabilið hefur verið martröð líkast fyrir leikstjórnandann Ryan Fitzpatrick sem var tekinn út úr leiknum í nótt fyrir Geno Smith. Fitzpatrick kláraði aðeins sextán af 31 sendingu sinni í leiknum fyrir 174 jördum. Hann kastaði boltanum einu sinni frá sér en hann hefur nú gert það ellefu sinnum á tímabilinu - oftast allra leikstjórnenda í deildinni. Todd Bowles, þjálfari Jets, sagði þó eftir leik að Fitzpatrick yrði áfram aðalleikstjórnandi liðsins og myndi vera í byrjunarliðinu í næsta leik.
NFL Tengdar fréttir Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30 Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30 Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15 Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30 Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sjá meira
Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30
Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30
Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15
Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30
Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00