Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. október 2016 22:30 Brady og Trump á góðri stundu. vísir/getty Leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er vinur forsetaframbjóðandans Donald Trump. Það kom því ekki á óvart að hann skildi hafa verið spurður út í ummæli Donald Trump um konur á dögunum en þau ummæli hafa gert allt vitlaust. Trump sagði að þetta hefði bara verið búningsklefatal sem ætti ekki að taka of alvarlega. Brady var spurður að því á blaðamannafundi hvernig börnin hans myndu bregðast við túlkun Trump á búningsklefatali. „Þakka ykkur fyrir og eigið góðan dag,“ sagði Brady, brosti og gekk út. Í september í fyrra sást Brady með „Make America Great Again“ húfu en það er slagorð Trump. Hann sagði líka í fyrra að það væri frábært ef Trump yrði kosinn forseti. Síðar sagði Brady að hann vildi ekki taka þátt í pólitískri umræðu. „Donald er góðvinur minn og við höfum þekkst lengi. Ég styð alla mína vini. Það er það eina sem ég hef að segja. Hann hefur stutt mig í 15 ár eða allt frá því ég var dómari í fegurðarsamkeppni á hans vegum. Við höfum oft spilað golf saman og ég nýt félagsskaps hans,“ sagði Brady í desember í fyrra en hann hefur lítið tjáð sig um vin sinn Trump í ár. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum NFL Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Sjá meira
Leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er vinur forsetaframbjóðandans Donald Trump. Það kom því ekki á óvart að hann skildi hafa verið spurður út í ummæli Donald Trump um konur á dögunum en þau ummæli hafa gert allt vitlaust. Trump sagði að þetta hefði bara verið búningsklefatal sem ætti ekki að taka of alvarlega. Brady var spurður að því á blaðamannafundi hvernig börnin hans myndu bregðast við túlkun Trump á búningsklefatali. „Þakka ykkur fyrir og eigið góðan dag,“ sagði Brady, brosti og gekk út. Í september í fyrra sást Brady með „Make America Great Again“ húfu en það er slagorð Trump. Hann sagði líka í fyrra að það væri frábært ef Trump yrði kosinn forseti. Síðar sagði Brady að hann vildi ekki taka þátt í pólitískri umræðu. „Donald er góðvinur minn og við höfum þekkst lengi. Ég styð alla mína vini. Það er það eina sem ég hef að segja. Hann hefur stutt mig í 15 ár eða allt frá því ég var dómari í fegurðarsamkeppni á hans vegum. Við höfum oft spilað golf saman og ég nýt félagsskaps hans,“ sagði Brady í desember í fyrra en hann hefur lítið tjáð sig um vin sinn Trump í ár.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum NFL Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Sjá meira