Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2016 12:00 Dagur fagnar bronsverðlaunum þýskalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Dagur gerði Þýskaland að Evrópumeisturum í upphafi árs. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson gæti hætt sem þjálfari þýska landsliðsins í sumar eins og áður hefur verið fjallað um. Samningur Dags við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2020 en er uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila fyrir 30. júní í sumar. Sjá einnig: Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 hefur Dagur fengið tilboð frá bæði PSG í Frakklandi og Veszprem í Ungverjalandi. Sjá einnig: Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Vefritið Sport1.de í Þýskalandi fullyrðir í dag að PSG sé eitt þeirra liða sem hafi gert hosur sínar grænar fyrir Degi. Samningur Noka Serdarusic, núverandi þjálfara PSG, rennur út í sumar og er fullyrt í fréttinni að Dagur gæti fengið 600 þúsund evrur í árslaun hjá PSG - tvöfalt meira en hann þénar hjá þýska handknattleikssambandinu. Þess fyrir utan hefur PSG umtalsverðar fjárhæðir á milli handanna í rekstur félagsins - um sautján milljónir evra. Til samanburðar má nefna að Kiel er rekið fyrir 9,5 milljónir evra á ári. Sjá einnig: Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins og samstarfsmaður Dags til margra ára hjá Füchse Berlin, segir að viðræður við Dag séu enn í gangi en að hann viti vel að árangur Dags hafi gert hann að einum eftirsóttasta þjálfara heims. „Þetta snýst ekki bara um peninga. Þetta snýst um lífsplönin hans Dags,“ sagði Hanning. Ljóst er að Dagur mun sama á hvað dynur stýra þýska landsliðinu á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar á næsta ári. Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Dagur Sigurðsson gæti hætt sem þjálfari þýska landsliðsins í sumar eins og áður hefur verið fjallað um. Samningur Dags við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2020 en er uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila fyrir 30. júní í sumar. Sjá einnig: Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 hefur Dagur fengið tilboð frá bæði PSG í Frakklandi og Veszprem í Ungverjalandi. Sjá einnig: Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Vefritið Sport1.de í Þýskalandi fullyrðir í dag að PSG sé eitt þeirra liða sem hafi gert hosur sínar grænar fyrir Degi. Samningur Noka Serdarusic, núverandi þjálfara PSG, rennur út í sumar og er fullyrt í fréttinni að Dagur gæti fengið 600 þúsund evrur í árslaun hjá PSG - tvöfalt meira en hann þénar hjá þýska handknattleikssambandinu. Þess fyrir utan hefur PSG umtalsverðar fjárhæðir á milli handanna í rekstur félagsins - um sautján milljónir evra. Til samanburðar má nefna að Kiel er rekið fyrir 9,5 milljónir evra á ári. Sjá einnig: Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins og samstarfsmaður Dags til margra ára hjá Füchse Berlin, segir að viðræður við Dag séu enn í gangi en að hann viti vel að árangur Dags hafi gert hann að einum eftirsóttasta þjálfara heims. „Þetta snýst ekki bara um peninga. Þetta snýst um lífsplönin hans Dags,“ sagði Hanning. Ljóst er að Dagur mun sama á hvað dynur stýra þýska landsliðinu á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar á næsta ári.
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30
Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30
Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00