„Það voru átök við að ná passanum aftur" Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. október 2016 07:44 "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir. Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning, sem staðið hefur í ströngu við að endurheimta vegabréf sitt frá eigendum fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International, er komin með vegabréfið í hendurnar og flýgur til Íslands í kvöld. Eigendurnir fóru fram á 3000 dollara, eða um 350 þúsund krónur, í staðinn fyrir passann. „Það voru átök við að ná passanum aftur. Þurftum tvo öryggisverði og lögreglan var næstum komin á svæðið,“ segir Arna Ýr á Snapchat-reikningi sínum, þar sem hún hefur leyft fólki að fylgjast með gangi mála. „Þeir voru tæknilega séð að hóta mér með því að segja ef þú borgar 3000 dollara færðu vegabréfið þitt,“ segir hún og bætir við að öryggisverðirnir hafi komið mönnunum í skilning um að þeir mættu ekki halda vegabréfinu hennar. Þá segist hún aldrei ætla að greiða eigendunum peninginn en er afar fegin að vera loks komin með passann og að leiðindin séu á enda. „Allt þetta brjálæði er loksins á enda. Ég hef aldrei verið jafn stressuð og liðið jafn illa í lífinu mínu,“ segir Arna Ýr, sem er full tilhlökkunar að komast loks heim. „Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr. Tengdar fréttir Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32 Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning, sem staðið hefur í ströngu við að endurheimta vegabréf sitt frá eigendum fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International, er komin með vegabréfið í hendurnar og flýgur til Íslands í kvöld. Eigendurnir fóru fram á 3000 dollara, eða um 350 þúsund krónur, í staðinn fyrir passann. „Það voru átök við að ná passanum aftur. Þurftum tvo öryggisverði og lögreglan var næstum komin á svæðið,“ segir Arna Ýr á Snapchat-reikningi sínum, þar sem hún hefur leyft fólki að fylgjast með gangi mála. „Þeir voru tæknilega séð að hóta mér með því að segja ef þú borgar 3000 dollara færðu vegabréfið þitt,“ segir hún og bætir við að öryggisverðirnir hafi komið mönnunum í skilning um að þeir mættu ekki halda vegabréfinu hennar. Þá segist hún aldrei ætla að greiða eigendunum peninginn en er afar fegin að vera loks komin með passann og að leiðindin séu á enda. „Allt þetta brjálæði er loksins á enda. Ég hef aldrei verið jafn stressuð og liðið jafn illa í lífinu mínu,“ segir Arna Ýr, sem er full tilhlökkunar að komast loks heim. „Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr.
Tengdar fréttir Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32 Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32
Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19
Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09