Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. nóvember 2016 13:07 Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. vísir/stefán Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Afgreiddar voru alls 107 umsóknir frá 200 manns og var rúmur helmingur þeirra makedónískir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Tæplega 70 manns komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar, og í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekkert lát sé á fjölgun umsækjenda um vernd hér á landi. Umsóknirnar komu frá sextán löndum, flestar frá Makedóníu, eða 106, Albaníu, 40 og Georgíu, 18, en 74 prósent umsækjendanna komu frá löndum Balkanskagans. Alls voru 80 prósent umsækjenda karlkyns og 20 prósent kvenkyns, 79 prósent voru fullorðnir og 21 prósent börn. Þrír umsækjendur í síðasta mánuði báru því við að vera fylgdarlaus ungmenni. 62 mál voru tekin til efnislegrar meðferðar en þar af voru 42 mál afgreidd í forgangsmeðferð, 25 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, fjórum umsækjendum var synjað því þeir höfðu þegar fengið vernd annars staðar og 16 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Í fyrstu viku nóvembermánaðar voru umsóknir um vernd tæplega 70 talsins og er heildarfjöldi umsókna á árinu þar með orðinn um 830. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs gæti farið fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016 sem var á bilinu 600-1000, að því er segir í tilkynningu frá Útlendingastofnun. Albanía Georgía Norður-Makedónía Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Afgreiddar voru alls 107 umsóknir frá 200 manns og var rúmur helmingur þeirra makedónískir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Tæplega 70 manns komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar, og í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekkert lát sé á fjölgun umsækjenda um vernd hér á landi. Umsóknirnar komu frá sextán löndum, flestar frá Makedóníu, eða 106, Albaníu, 40 og Georgíu, 18, en 74 prósent umsækjendanna komu frá löndum Balkanskagans. Alls voru 80 prósent umsækjenda karlkyns og 20 prósent kvenkyns, 79 prósent voru fullorðnir og 21 prósent börn. Þrír umsækjendur í síðasta mánuði báru því við að vera fylgdarlaus ungmenni. 62 mál voru tekin til efnislegrar meðferðar en þar af voru 42 mál afgreidd í forgangsmeðferð, 25 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, fjórum umsækjendum var synjað því þeir höfðu þegar fengið vernd annars staðar og 16 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Í fyrstu viku nóvembermánaðar voru umsóknir um vernd tæplega 70 talsins og er heildarfjöldi umsókna á árinu þar með orðinn um 830. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs gæti farið fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016 sem var á bilinu 600-1000, að því er segir í tilkynningu frá Útlendingastofnun.
Albanía Georgía Norður-Makedónía Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira