Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. nóvember 2016 13:07 Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. vísir/stefán Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Afgreiddar voru alls 107 umsóknir frá 200 manns og var rúmur helmingur þeirra makedónískir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Tæplega 70 manns komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar, og í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekkert lát sé á fjölgun umsækjenda um vernd hér á landi. Umsóknirnar komu frá sextán löndum, flestar frá Makedóníu, eða 106, Albaníu, 40 og Georgíu, 18, en 74 prósent umsækjendanna komu frá löndum Balkanskagans. Alls voru 80 prósent umsækjenda karlkyns og 20 prósent kvenkyns, 79 prósent voru fullorðnir og 21 prósent börn. Þrír umsækjendur í síðasta mánuði báru því við að vera fylgdarlaus ungmenni. 62 mál voru tekin til efnislegrar meðferðar en þar af voru 42 mál afgreidd í forgangsmeðferð, 25 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, fjórum umsækjendum var synjað því þeir höfðu þegar fengið vernd annars staðar og 16 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Í fyrstu viku nóvembermánaðar voru umsóknir um vernd tæplega 70 talsins og er heildarfjöldi umsókna á árinu þar með orðinn um 830. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs gæti farið fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016 sem var á bilinu 600-1000, að því er segir í tilkynningu frá Útlendingastofnun. Albanía Georgía Norður-Makedónía Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira
Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Afgreiddar voru alls 107 umsóknir frá 200 manns og var rúmur helmingur þeirra makedónískir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Tæplega 70 manns komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar, og í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekkert lát sé á fjölgun umsækjenda um vernd hér á landi. Umsóknirnar komu frá sextán löndum, flestar frá Makedóníu, eða 106, Albaníu, 40 og Georgíu, 18, en 74 prósent umsækjendanna komu frá löndum Balkanskagans. Alls voru 80 prósent umsækjenda karlkyns og 20 prósent kvenkyns, 79 prósent voru fullorðnir og 21 prósent börn. Þrír umsækjendur í síðasta mánuði báru því við að vera fylgdarlaus ungmenni. 62 mál voru tekin til efnislegrar meðferðar en þar af voru 42 mál afgreidd í forgangsmeðferð, 25 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, fjórum umsækjendum var synjað því þeir höfðu þegar fengið vernd annars staðar og 16 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Í fyrstu viku nóvembermánaðar voru umsóknir um vernd tæplega 70 talsins og er heildarfjöldi umsókna á árinu þar með orðinn um 830. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs gæti farið fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016 sem var á bilinu 600-1000, að því er segir í tilkynningu frá Útlendingastofnun.
Albanía Georgía Norður-Makedónía Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira