Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour