Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour