Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. nóvember 2016 15:40 Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Vísir/Vilhelm John og Rachel Marr eru nýbökuð hjón sem búsett eru í London. Þau hafa vitað af Iceland Airwaves og þess vegna varð Reykjavík í byrjun nóvember því fyrir valinu þegar brúðkaupsferðin var skipulögð. „Við erum búin að vera hérna í fjóra daga,“ segir John í samtali við Vísi. „Ég hef alltaf viljað koma til Íslands og heimsækja Reykjavík og sjá náttúruna á Íslandi. Svo spilar tónlistin mikið hlutverk, ég er mikill aðdáandi hljómsveita eins og Múm og Sigur Rós,“ segir hann aðspurður hvers vegna þau ákváðu að sækja Ísland heim. „Við höfum vitað af hátíðinni í nokkur ár og höfum alltaf talað um að koma. Svo á brúðkaupsferð náttúrulega að vera einskonar draumaferð þannig að þetta lá beint við,“ segir Rachel.Reykjavík minnir á Skotland Þau segja að rokið hafi komið sér örlítið í opna skjöldu þegar þau kíktu í hvalaskoðunarferð. Annars finnst þeim umhverfið heimilislegt og segja að náttúran minni þau á skosku hálendin, þaðan sem Rachel er ættuð. „Þetta er góð blanda því við komum frá London og erum vön stórri borg, Reykjavík er stór en samt er sama stemning og í Skotlandi.Vonast eftir leynitónleikum Aðspurð segjast þau hjónin hlakka mest til að sjá Múm, Kronos Quartet og Lake Stret Dive. „Við fengum ekki miða á Björk en við erum að vona að hún spili á einhverjum leynitónleikum sem við römbum inn á. Það er okkar besta von,“ segir John kíminn. „Við hlökkum líka mikið til að sjá Kate Tempest,“ segir Rachel, en þau ætla að dvelja aðeins lengur á landinu eftir að hátíðinni lýkur og njóta brúðkaupsferðarinnnar. Airwaves Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
John og Rachel Marr eru nýbökuð hjón sem búsett eru í London. Þau hafa vitað af Iceland Airwaves og þess vegna varð Reykjavík í byrjun nóvember því fyrir valinu þegar brúðkaupsferðin var skipulögð. „Við erum búin að vera hérna í fjóra daga,“ segir John í samtali við Vísi. „Ég hef alltaf viljað koma til Íslands og heimsækja Reykjavík og sjá náttúruna á Íslandi. Svo spilar tónlistin mikið hlutverk, ég er mikill aðdáandi hljómsveita eins og Múm og Sigur Rós,“ segir hann aðspurður hvers vegna þau ákváðu að sækja Ísland heim. „Við höfum vitað af hátíðinni í nokkur ár og höfum alltaf talað um að koma. Svo á brúðkaupsferð náttúrulega að vera einskonar draumaferð þannig að þetta lá beint við,“ segir Rachel.Reykjavík minnir á Skotland Þau segja að rokið hafi komið sér örlítið í opna skjöldu þegar þau kíktu í hvalaskoðunarferð. Annars finnst þeim umhverfið heimilislegt og segja að náttúran minni þau á skosku hálendin, þaðan sem Rachel er ættuð. „Þetta er góð blanda því við komum frá London og erum vön stórri borg, Reykjavík er stór en samt er sama stemning og í Skotlandi.Vonast eftir leynitónleikum Aðspurð segjast þau hjónin hlakka mest til að sjá Múm, Kronos Quartet og Lake Stret Dive. „Við fengum ekki miða á Björk en við erum að vona að hún spili á einhverjum leynitónleikum sem við römbum inn á. Það er okkar besta von,“ segir John kíminn. „Við hlökkum líka mikið til að sjá Kate Tempest,“ segir Rachel, en þau ætla að dvelja aðeins lengur á landinu eftir að hátíðinni lýkur og njóta brúðkaupsferðarinnnar.
Airwaves Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira