Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga og mun Vísir greina frá öllu því markverðasta sem gerist um helgina.
Umræðan á Twitter hefur alltaf verið fyrirferðamikil á hátíðinni og hér að neðan má fylgjast með því sem er að gerast en til að taka þátt í umræðunni þarf að hafa #icelandairwaves í færslunni.
Þá getiði fylgst með því sem hvað notendur Instragram bralla í dag með því að smella hér.
Klukkan 15:30 – Gangly
Klukkan 18 – Singapore Sling
Klukkan 20:30 – The Sonics
Þeir eru hluti af Off-venue dagskrá Airwaves og er aðgangur ókeypis. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsending frá Norræna húsinu.
Dagskrá Norræna hússins í dag:
15:00 Bláskjár
16:00 Omotrack
17:00 Andy Svarthol
18:00 Strange Boy (UK)