Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Anton Egilsson skrifar 12. nóvember 2016 14:55 Kjöri Trumps hefur verið mótmælt víða í Bandaríkjunum. Vísir/AFP Þúsundir manna hafa komið saman víðs vegar um Bandaríkin í vikunni til að mótmæla kjöri Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Fjölmenn mótmæli hafa meðal annars farið fram á götum New York borgar, í Chicago og í Oakland í Kaliforníu. Fréttaveitan Reuters greinir frá því að einn þátttakandi í mótmælagöngu í borginni Portland í Oregon hafi orðið fyrir skotárás. Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. Var mótmælandinn fluttur á spítala í kjölfarið en áverkar hans eru ekki taldir lífshættulegir. Árásarmaðurinn leikur enn lausum hala. Um fjögur þúsund manns voru á götum Portland þar sem rúður voru brotnar og eldar voru kveiktir. Lögreglan í borginni segir mótmælin hafa orðið að óeirðum. Donald Trump segir á Twitter að um „atvinnumótmælendur“ sé að ræða og að þeir séu hvattir áfram af fjölmiðlum. Þá segir hann mótmælin vera „mjög ósanngjörn.“ Donald Trump Tengdar fréttir Mikil mótmæli á götum bandarískra borga vegna kjörs Trump Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. 10. nóvember 2016 10:48 Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Þúsundir manna hafa komið saman víðs vegar um Bandaríkin í vikunni til að mótmæla kjöri Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Fjölmenn mótmæli hafa meðal annars farið fram á götum New York borgar, í Chicago og í Oakland í Kaliforníu. Fréttaveitan Reuters greinir frá því að einn þátttakandi í mótmælagöngu í borginni Portland í Oregon hafi orðið fyrir skotárás. Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. Var mótmælandinn fluttur á spítala í kjölfarið en áverkar hans eru ekki taldir lífshættulegir. Árásarmaðurinn leikur enn lausum hala. Um fjögur þúsund manns voru á götum Portland þar sem rúður voru brotnar og eldar voru kveiktir. Lögreglan í borginni segir mótmælin hafa orðið að óeirðum. Donald Trump segir á Twitter að um „atvinnumótmælendur“ sé að ræða og að þeir séu hvattir áfram af fjölmiðlum. Þá segir hann mótmælin vera „mjög ósanngjörn.“
Donald Trump Tengdar fréttir Mikil mótmæli á götum bandarískra borga vegna kjörs Trump Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. 10. nóvember 2016 10:48 Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Mikil mótmæli á götum bandarískra borga vegna kjörs Trump Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. 10. nóvember 2016 10:48
Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00