Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum segir mikla óvissu um framhaldið vegna kjörs Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Una Sighvatsdóttir skrifa 11. nóvember 2016 22:43 Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, var stödd í sendiráði Íslands í Washington, og ræddi þar við Geir H. Haarde, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, um stöðuna sem nú er uppi í bandarískum stjórnmálum. Geir sagði að úrslitin hefðu komið sér jafnmikið á óvart og flestum öðrum. „Þetta var þvert á allar skoðanakannanir og spár helstu spekinga sem maður horfir á í sjónvarpi og les eftir í blöðunum þannig að þetta voru mjög óvænt úrslit. Það er líka mikil óvissa um framhaldið, hvað er að marka stóru orðin sem féllu í kosningabaráttunni. Hvað verður til dæmis með Atlantshafsbandalagið og hver eru óbeinu áhrifin af því fyrir Íslendinga? Hvað verður um viðskiptamálin, viðskiptasamningana við Evrópusambandið sem hafa verið í deiglunni og lögð mikil vinna í undanfarin ár? Er þetta allt saman núna fyrir bí?“ sagði Geir. Þá sagði hann jafnframt mikla óvissu um samskipti Bandaríkjanna við ýmis önnur ríki og nefndi Japan og Suður-Kóreu í því sambandi.Viðtal Unu Sighvatsdóttur við Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Donald Trump Tengdar fréttir Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010. 11. nóvember 2016 07:00 Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, var stödd í sendiráði Íslands í Washington, og ræddi þar við Geir H. Haarde, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, um stöðuna sem nú er uppi í bandarískum stjórnmálum. Geir sagði að úrslitin hefðu komið sér jafnmikið á óvart og flestum öðrum. „Þetta var þvert á allar skoðanakannanir og spár helstu spekinga sem maður horfir á í sjónvarpi og les eftir í blöðunum þannig að þetta voru mjög óvænt úrslit. Það er líka mikil óvissa um framhaldið, hvað er að marka stóru orðin sem féllu í kosningabaráttunni. Hvað verður til dæmis með Atlantshafsbandalagið og hver eru óbeinu áhrifin af því fyrir Íslendinga? Hvað verður um viðskiptamálin, viðskiptasamningana við Evrópusambandið sem hafa verið í deiglunni og lögð mikil vinna í undanfarin ár? Er þetta allt saman núna fyrir bí?“ sagði Geir. Þá sagði hann jafnframt mikla óvissu um samskipti Bandaríkjanna við ýmis önnur ríki og nefndi Japan og Suður-Kóreu í því sambandi.Viðtal Unu Sighvatsdóttur við Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Donald Trump Tengdar fréttir Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010. 11. nóvember 2016 07:00 Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010. 11. nóvember 2016 07:00
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55
Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00