Svikin um stefnumót og ferðaðist til Íslands með pappaspjald í hefndarskyni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. nóvember 2016 10:34 Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét maðurinn sig hverfa. Instagram/Jasmine Teed Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira