Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 22:00 Renato Sanches. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Manchester Untied eyddi 90 milljónum punda, 12,6 milljörðum íslenskra króna, í miðjumanninn Paul Pogba sem félagið keypti frá Juventus í sumar en Rio er ekki sáttur við þá ákvörðun að kaupa ekki portúgalska landsliðsmaninn Renato Sanches líka. Hann vildi sjá félagið henda einnig stórri upphæð í Renato Sanches Renato Sanches var orðaður við Manchester United en á endanum var það þýska stórliðið Bayern München sem keypti hann á 35 milljónir evra frá Benfica í sumar. Sú upphæði gæti þó endaði í 80 milljónum evra nái strákurinn ákveðnum takmörkum. 80 milljónir evra eru 9,8 milljarðar íslenskra króna. Rio Ferdinand sagði frá aðdáun sinni á Renato Sanches í viðtali við portúgalska blaðið A Bola. Renato Sanches þekkist vel á sínu mikla hári og Rio Ferdinand notaði einmitt hárið í líkingamáli sínu. „Ég hefði dregið hann á hárinu til Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand við blaðamann A Bola. „Ef ég hefði verið njósnari hjá Manchester Untied þá væri Renato Sanches leikmaður félagsins í dag,“ bætti Rio við. Í októbermánuði var Renato Sanches valinn „Gulldrengurinn“ sem eru verðlaun fótboltablaðamanna í Evrópu til besta leikmannsins undir 21 árs sem spilar í einni af bestu deildum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem „Gulldrengurinn“ spilar með Bayern München. Það fer ekkert á milli mála að Rio Ferdinand hefur mikla trú á þessum nítján ára miðjumanni sem varð Evrópumeistari með Portúgal á EM í Frakklandi í sumar. Hann hefur þegar spilað 11 landsleiki fyrir Portúgal. „Renato er nútímaleikmaður. Hann er agressívur, sterkur, kraftmikill, hefur góða tækni og getur bæði skotið og sent boltann. Ég er hrifinn af honum,“ sagði Rio Ferdinand. Renato Sanches verður væntanlega hjá Bayern München í langan tíma en hann gerði fimm ára samning við þýska félagið.Renato SanchesVísir/Getty Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Manchester Untied eyddi 90 milljónum punda, 12,6 milljörðum íslenskra króna, í miðjumanninn Paul Pogba sem félagið keypti frá Juventus í sumar en Rio er ekki sáttur við þá ákvörðun að kaupa ekki portúgalska landsliðsmaninn Renato Sanches líka. Hann vildi sjá félagið henda einnig stórri upphæð í Renato Sanches Renato Sanches var orðaður við Manchester United en á endanum var það þýska stórliðið Bayern München sem keypti hann á 35 milljónir evra frá Benfica í sumar. Sú upphæði gæti þó endaði í 80 milljónum evra nái strákurinn ákveðnum takmörkum. 80 milljónir evra eru 9,8 milljarðar íslenskra króna. Rio Ferdinand sagði frá aðdáun sinni á Renato Sanches í viðtali við portúgalska blaðið A Bola. Renato Sanches þekkist vel á sínu mikla hári og Rio Ferdinand notaði einmitt hárið í líkingamáli sínu. „Ég hefði dregið hann á hárinu til Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand við blaðamann A Bola. „Ef ég hefði verið njósnari hjá Manchester Untied þá væri Renato Sanches leikmaður félagsins í dag,“ bætti Rio við. Í októbermánuði var Renato Sanches valinn „Gulldrengurinn“ sem eru verðlaun fótboltablaðamanna í Evrópu til besta leikmannsins undir 21 árs sem spilar í einni af bestu deildum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem „Gulldrengurinn“ spilar með Bayern München. Það fer ekkert á milli mála að Rio Ferdinand hefur mikla trú á þessum nítján ára miðjumanni sem varð Evrópumeistari með Portúgal á EM í Frakklandi í sumar. Hann hefur þegar spilað 11 landsleiki fyrir Portúgal. „Renato er nútímaleikmaður. Hann er agressívur, sterkur, kraftmikill, hefur góða tækni og getur bæði skotið og sent boltann. Ég er hrifinn af honum,“ sagði Rio Ferdinand. Renato Sanches verður væntanlega hjá Bayern München í langan tíma en hann gerði fimm ára samning við þýska félagið.Renato SanchesVísir/Getty
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira