Svíar íhuga aðild að NATO Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2016 13:48 Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin í stað aðildar að NATO. Vísir/AFP Enn og aftur er umræðan um að ganga inn í Atlantshafsbandalagið komin af stað í Svíþjóð. Sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum mun hafa endurvakið umræðuna og ýtt undir líkurnar á því að Svíþjóð gangi í NATO. Hægri flokkurinn Moderaterna og bandamenn þeirra hafa allir heitið því að sækja um aðild og þar með binda enda á rúmlega hundrað ára tímabil þar sem Svíþjóð hefur staðið utan hernaðarbandalaga. Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin, en talsmaður varnarmálastefnumótunar Moderaterna segir erfitt að lesa Trump og óttast hann að varnarsáttmálinn muni veikjast í forsetatíð hans. „Rökin fyrir aðild Svíþjóðar eru því hærri í dag. Það er betra að við sækjumst eftir samvinnu við 28 ríki í stað einnar þjóðar,“ er haft eftir Hans Wallmark, á vef Financial Times. Peter Hultqvist, varnarmála ríkisstjórnar Svíþjóðar, segist hins vegar vera andsnúinn aðild að NATO. Hann segist þó átta sig á aukinni hættu frá Rússlandi. „Hvað sem gerist þurfa ríkin við Eystrasaltshafið að standa þétt saman. Lausnin fyrir okkur er hins vegar ekki aðilda að NATO.“ Svíþjóð og Finnland eru einu ríkin, fyrir utan Rússland, sem Eystrasaltshafið sem ekki eru í NATO. Þess í stað segir Hultqvist að Svíar muni auka samastarf sitt við Þýskaland og Pólland og auka hernaðargetu sína. Donald Trump Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Enn og aftur er umræðan um að ganga inn í Atlantshafsbandalagið komin af stað í Svíþjóð. Sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum mun hafa endurvakið umræðuna og ýtt undir líkurnar á því að Svíþjóð gangi í NATO. Hægri flokkurinn Moderaterna og bandamenn þeirra hafa allir heitið því að sækja um aðild og þar með binda enda á rúmlega hundrað ára tímabil þar sem Svíþjóð hefur staðið utan hernaðarbandalaga. Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin, en talsmaður varnarmálastefnumótunar Moderaterna segir erfitt að lesa Trump og óttast hann að varnarsáttmálinn muni veikjast í forsetatíð hans. „Rökin fyrir aðild Svíþjóðar eru því hærri í dag. Það er betra að við sækjumst eftir samvinnu við 28 ríki í stað einnar þjóðar,“ er haft eftir Hans Wallmark, á vef Financial Times. Peter Hultqvist, varnarmála ríkisstjórnar Svíþjóðar, segist hins vegar vera andsnúinn aðild að NATO. Hann segist þó átta sig á aukinni hættu frá Rússlandi. „Hvað sem gerist þurfa ríkin við Eystrasaltshafið að standa þétt saman. Lausnin fyrir okkur er hins vegar ekki aðilda að NATO.“ Svíþjóð og Finnland eru einu ríkin, fyrir utan Rússland, sem Eystrasaltshafið sem ekki eru í NATO. Þess í stað segir Hultqvist að Svíar muni auka samastarf sitt við Þýskaland og Pólland og auka hernaðargetu sína.
Donald Trump Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira