Melania og Barron flytja ekki í Hvíta húsið nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 20:13 Melania og Barron eru mjög náin og hafa orðið enn nánari eftir kosningabaráttuna, samkvæmt heimildarmönnum. mynd/getty Melania Trump, eiginkona Donalds Trump, og Barron sonur þeirra munu ekki flytja í Hvíta húsið þegar Trump tekur við forsetaembættinu í janúar. Þetta kemur fram í frétt New York Post. Þess í stað ætla mæðginin að búa á núverandi heimili sínu á efstu hæð Trump-turnsins á Manhattan í New York borg. Heimildarmenn hafa sagt að ástæðan fyrir áframhaldandi búsetu í Trump-turninum sé sú að Trump-hjónunum sé illa við að taka Barron úr skóla. Barron, sem er tíu ára gamall, stundar nú nám í einkaskóla í norðvesturhluta Manhattan.Öryggisgæslan mun aukast til muna við Trump-turninn.mynd/gettyVísir hefur áður greint frá því að Donald Trump hefur ekki virst sérstaklega áhugasamur um fasta búsetu í Hvíta húsinu. Hann kýs heldur að búa áfram á heimili sínu í New York og vera þess í stað með annan fótinn í Washington. Eftir að úrslit forsetakosninganna urðu ljós hefur öryggisgæslan á svæðinu umhverfis Trump-turninn verið hert til muna en stórt svæði í kringum hann er afgirt. Þessar öryggisráðstafanir hafa gert það að verkum að umferðin í New York-borg er martröð líkust. Ljóst er að þörf er á áframhaldandi gæslu ef Trump-fjölskyldan stendur við ákvörðun sína að hafa aðsetur sínar í turninum. „Leyniþjónustan mun þurfa að girða af svæðið til þess að einhverjir vitleysingar geti ekki komist í návígi turninn og sprengt bílsprengju,“ sögðu lögreglumenn New York-borgar á blaðamannafundi á föstudaginn aðspurðir um hvort turninn yrði áfram girtur af. Donald Trump Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 Hver er Melania Trump? Melania Trump verður næsta forsetafrú eftir sigur eiginmanns hennar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 12:09 Trump skerpir línurnar í ítarlegu viðtali Ræddi við Lesie Stahl úr 60 mínútum í 40 mínútur og var komið víða við. 14. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Melania Trump, eiginkona Donalds Trump, og Barron sonur þeirra munu ekki flytja í Hvíta húsið þegar Trump tekur við forsetaembættinu í janúar. Þetta kemur fram í frétt New York Post. Þess í stað ætla mæðginin að búa á núverandi heimili sínu á efstu hæð Trump-turnsins á Manhattan í New York borg. Heimildarmenn hafa sagt að ástæðan fyrir áframhaldandi búsetu í Trump-turninum sé sú að Trump-hjónunum sé illa við að taka Barron úr skóla. Barron, sem er tíu ára gamall, stundar nú nám í einkaskóla í norðvesturhluta Manhattan.Öryggisgæslan mun aukast til muna við Trump-turninn.mynd/gettyVísir hefur áður greint frá því að Donald Trump hefur ekki virst sérstaklega áhugasamur um fasta búsetu í Hvíta húsinu. Hann kýs heldur að búa áfram á heimili sínu í New York og vera þess í stað með annan fótinn í Washington. Eftir að úrslit forsetakosninganna urðu ljós hefur öryggisgæslan á svæðinu umhverfis Trump-turninn verið hert til muna en stórt svæði í kringum hann er afgirt. Þessar öryggisráðstafanir hafa gert það að verkum að umferðin í New York-borg er martröð líkust. Ljóst er að þörf er á áframhaldandi gæslu ef Trump-fjölskyldan stendur við ákvörðun sína að hafa aðsetur sínar í turninum. „Leyniþjónustan mun þurfa að girða af svæðið til þess að einhverjir vitleysingar geti ekki komist í návígi turninn og sprengt bílsprengju,“ sögðu lögreglumenn New York-borgar á blaðamannafundi á föstudaginn aðspurðir um hvort turninn yrði áfram girtur af.
Donald Trump Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 Hver er Melania Trump? Melania Trump verður næsta forsetafrú eftir sigur eiginmanns hennar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 12:09 Trump skerpir línurnar í ítarlegu viðtali Ræddi við Lesie Stahl úr 60 mínútum í 40 mínútur og var komið víða við. 14. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32
Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53
Hver er Melania Trump? Melania Trump verður næsta forsetafrú eftir sigur eiginmanns hennar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 12:09
Trump skerpir línurnar í ítarlegu viðtali Ræddi við Lesie Stahl úr 60 mínútum í 40 mínútur og var komið víða við. 14. nóvember 2016 11:15
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila