Trump ætlar að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 12:47 Vill einbeita sér að forsetaembættinu. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna ætlar sér að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ til þess að einbeita sér að forsetaembættinu. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hins verðandi forseta. Þar kemur fram að hann muni kynna nánari tilhögun á blaðamannafundi þann 15. desember ásamt börnum sínum. Trump hefur hingað til gefið lítið fyrir gagnrýni þess efnis að víðfeðmt viðskiptaveldi hans muni skapa hagsmunaárekstra þegar hann tekur við embætti forseta. Trump stundar viðskipti í um 20 löndum víða um heim. Óttast sumir að Trump muni beita áhrifum sínum sem forseti til þess að beina viðskiptum að sínum eigin fyrirtækjum. Greint hefur verið frá því að erindrekar erlendra ríkja sæki nú í nýtt hótel Trump í Washington. Þá hefur einnig verið greint frá því að Trump hafi þrýst á Nigel Farage að beita sér fyrir því að koma í veg fyrir að vindorkuver yrði reist í Skotlandi vegna þess að það myndi skyggja á útsýnið frá golfvelli Trump þar í landi. Trump hefur hingað til sagt að hann muni láta börnin sín sjá um rekstur Trump-veldisins en óvíst er hvort að það sem hann muni tilkynna í desember sé einhver breyting frá því.Tweets by realDonaldTrump Donald Trump Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna ætlar sér að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ til þess að einbeita sér að forsetaembættinu. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hins verðandi forseta. Þar kemur fram að hann muni kynna nánari tilhögun á blaðamannafundi þann 15. desember ásamt börnum sínum. Trump hefur hingað til gefið lítið fyrir gagnrýni þess efnis að víðfeðmt viðskiptaveldi hans muni skapa hagsmunaárekstra þegar hann tekur við embætti forseta. Trump stundar viðskipti í um 20 löndum víða um heim. Óttast sumir að Trump muni beita áhrifum sínum sem forseti til þess að beina viðskiptum að sínum eigin fyrirtækjum. Greint hefur verið frá því að erindrekar erlendra ríkja sæki nú í nýtt hótel Trump í Washington. Þá hefur einnig verið greint frá því að Trump hafi þrýst á Nigel Farage að beita sér fyrir því að koma í veg fyrir að vindorkuver yrði reist í Skotlandi vegna þess að það myndi skyggja á útsýnið frá golfvelli Trump þar í landi. Trump hefur hingað til sagt að hann muni láta börnin sín sjá um rekstur Trump-veldisins en óvíst er hvort að það sem hann muni tilkynna í desember sé einhver breyting frá því.Tweets by realDonaldTrump
Donald Trump Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02