Obama krefst rannsóknar á netárásum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. desember 2016 21:50 Barack Obama. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. Um er að ræða árásir á tölvupósta Demókrataflokksins og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Einnig var átt við kjósendaskrár í Illinois og Arizona. Í október síðastliðnum gáfu yfirvöld í Bandaríkjunum út að þau teldu Rússa hafa haft afskipti af kosningunum. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur sagt að hann trúi því ekki að Rússar hafi átt í hlut. Hann telur jafnframt að ásakanir á hendur Rússa séu gerðar af pólitískum ástæðum. Áður hafði Trump hvatt Rússa til að „finna“ tölvupósta Clinton, en eftir að þau ummæli ollu hneykslan sagði hann að um kaldhæðni hafi verið að ræða. Demókratar hafa hins vegar haldið því fram að árásirnar hafi verið til þess gerðar að grafa undan kosningabaráttu Clinton. „Forsetinn vill að rannsóknin sé gerð í hans tíð því hann tekur þessu mjög alvarlega,“ sagði Eric Schultz, talsmaður Hvíta hússins. „Við erum staðráðin í að ganga úr skugga um réttmæti kosninganna.“ Rannsóknin verður ítarleg og verður meðal annars litið á aðferðirnar sem notast var við sem og viðbrögð yfirvalda vestanhafs. Gert er ráð fyrir að rannsókninni ljúki áður en Obama lætur af embætti í janúar, en ekki er vitað hvort að niðurstaðan verði gerð opinber. Donald Trump Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. Um er að ræða árásir á tölvupósta Demókrataflokksins og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Einnig var átt við kjósendaskrár í Illinois og Arizona. Í október síðastliðnum gáfu yfirvöld í Bandaríkjunum út að þau teldu Rússa hafa haft afskipti af kosningunum. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur sagt að hann trúi því ekki að Rússar hafi átt í hlut. Hann telur jafnframt að ásakanir á hendur Rússa séu gerðar af pólitískum ástæðum. Áður hafði Trump hvatt Rússa til að „finna“ tölvupósta Clinton, en eftir að þau ummæli ollu hneykslan sagði hann að um kaldhæðni hafi verið að ræða. Demókratar hafa hins vegar haldið því fram að árásirnar hafi verið til þess gerðar að grafa undan kosningabaráttu Clinton. „Forsetinn vill að rannsóknin sé gerð í hans tíð því hann tekur þessu mjög alvarlega,“ sagði Eric Schultz, talsmaður Hvíta hússins. „Við erum staðráðin í að ganga úr skugga um réttmæti kosninganna.“ Rannsóknin verður ítarleg og verður meðal annars litið á aðferðirnar sem notast var við sem og viðbrögð yfirvalda vestanhafs. Gert er ráð fyrir að rannsókninni ljúki áður en Obama lætur af embætti í janúar, en ekki er vitað hvort að niðurstaðan verði gerð opinber.
Donald Trump Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira