Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. desember 2016 23:00 Kaepernick í snjónum í Chicago. vísir/getty Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. Mótmæli hans fá ekki lengur sömu athygli og í fyrsta en hann haldið uppteknum hætti að fara niður á annað hnéð er þjóðsöngur Bandaríkjanna er leikinn. Í athöfn í Pearl Harbor í dag, þar sem verið var að minnast þess að 75 ár eru frá árásinni þar, steig aðmírall á stokk og skaut á leikstjórnandann.US admiral: Those honored at Pearl Harbor 75th anniversary "never took a knee" when they heard national anthem https://t.co/KafhXQdvfdpic.twitter.com/XzYZlB67BF — AP West Region (@APWestRegion) December 7, 2016 „Ég get lofað ykkur því að fólkið sem við heiðrum í dag, og dó þennan örlagaríka morgun fyrir 75 árum síðan, hefði aldrei farið niður á hnéð eða neitað að standa er þjóðsöngurinn er spilaður,“ sagði aðmírallinn Harry Harris í ræðu sinni. Við þessi ummæli fékk hann mikið klapp og fólk stóð upp úr sætum sínum til þess að klappa. Stóð lófatakið lengi yfir. Þetta er til marks um hversu mikil áhrif mótmæli Kaepernick hafa haft en þau eru sérstaklega óvinsæl hjá fólki tengdum hernum í Bandaríkjunum. NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. Mótmæli hans fá ekki lengur sömu athygli og í fyrsta en hann haldið uppteknum hætti að fara niður á annað hnéð er þjóðsöngur Bandaríkjanna er leikinn. Í athöfn í Pearl Harbor í dag, þar sem verið var að minnast þess að 75 ár eru frá árásinni þar, steig aðmírall á stokk og skaut á leikstjórnandann.US admiral: Those honored at Pearl Harbor 75th anniversary "never took a knee" when they heard national anthem https://t.co/KafhXQdvfdpic.twitter.com/XzYZlB67BF — AP West Region (@APWestRegion) December 7, 2016 „Ég get lofað ykkur því að fólkið sem við heiðrum í dag, og dó þennan örlagaríka morgun fyrir 75 árum síðan, hefði aldrei farið niður á hnéð eða neitað að standa er þjóðsöngurinn er spilaður,“ sagði aðmírallinn Harry Harris í ræðu sinni. Við þessi ummæli fékk hann mikið klapp og fólk stóð upp úr sætum sínum til þess að klappa. Stóð lófatakið lengi yfir. Þetta er til marks um hversu mikil áhrif mótmæli Kaepernick hafa haft en þau eru sérstaklega óvinsæl hjá fólki tengdum hernum í Bandaríkjunum.
NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45
Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45
Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30
Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00
Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45
Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00