Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. desember 2016 23:30 Al Gore í Trump Tower fyrr í dag. Vísir/EPA Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna og aðgerðarsinni, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. Gore sagði að á fundinum hafi verið einlægur vilji til að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Hann sagði einnig að fundurinn hefði verið áhugaverður og að hann vonaðist til að halda viðræðunum áfram. Fundurinn kann að koma fólki á óvart en í kosningabaráttunni kallaði Trump loftlagsbreytingar af mannavöldum blekkingu. Þá sagði talsmaður Trump í síðustu viku að fundur milli verðandi forsetans og Gore væri ekki á dagskrá. Ivanka Trump virðist þó vilja gera loftslagsbreytingar að baráttumáli sínu. Ivanka er ásamt tveimur systkinum sínum í teyminu sem undirbýr valdaskiptin í janúar en óljóst er hvert hlutverk hennar verði í ríkisstjórn föður síns. Áður hefur komið fram að börn Trump muni taka við viðskiptaveldi hans á meðan hann situr í embætti. Ivanka er þó, að sögn miðla vestanhafs, í íbúðarleit í Washington DC. og hafa margir velt því fyrir sér hvort hún muni gegna lykilhlutverki í stjórn föður síns. Donald Trump Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna og aðgerðarsinni, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. Gore sagði að á fundinum hafi verið einlægur vilji til að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Hann sagði einnig að fundurinn hefði verið áhugaverður og að hann vonaðist til að halda viðræðunum áfram. Fundurinn kann að koma fólki á óvart en í kosningabaráttunni kallaði Trump loftlagsbreytingar af mannavöldum blekkingu. Þá sagði talsmaður Trump í síðustu viku að fundur milli verðandi forsetans og Gore væri ekki á dagskrá. Ivanka Trump virðist þó vilja gera loftslagsbreytingar að baráttumáli sínu. Ivanka er ásamt tveimur systkinum sínum í teyminu sem undirbýr valdaskiptin í janúar en óljóst er hvert hlutverk hennar verði í ríkisstjórn föður síns. Áður hefur komið fram að börn Trump muni taka við viðskiptaveldi hans á meðan hann situr í embætti. Ivanka er þó, að sögn miðla vestanhafs, í íbúðarleit í Washington DC. og hafa margir velt því fyrir sér hvort hún muni gegna lykilhlutverki í stjórn föður síns.
Donald Trump Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira