Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2016 15:45 Barack Obama, Donald Trump, og Vladimir Putin. Vísir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hét því í gærkvöldi að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárása Rússa sem leyniþjónustur Bandaríkjanna segja að hafi verið ætlað að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Rússar eru hins vegar orðnir þreyttir á þessum ásökunum og segja yfirvöldum í Bandaríkjunum að leggja fram sannanir eða hætta þessum ásökunum. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur einnig tjáð sig um ásakanirnar. Eins og hann gerir gjarnan tísti hann um málið. Tump og stuðningsmenn hans eru sannfærðir um að ásakanirnar gegn Rússum séu til þess fallnar að draga úr trúverðugleika á sigur Trump í kosningunum.If Russia, or some other entity, was hacking, why did the White House wait so long to act? Why did they only complain after Hillary lost?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2016 Are we talking about the same cyberattack where it was revealed that head of the DNC illegally gave Hillary the questions to the debate?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 16, 2016 Í fyrra tístinu spur Trump af hverju yfirvöld í Bandaríkjunum hafi ekki brugðist við aðgerðum Rússa fyrr en eftir að hann bar sigur úr býtum í forsetakosningunum í nóvember. Hvíta húsið sakaði þó Rússa í október um að gera tölvuárásir á vefsvæði Demókrataflokksins, fjölda tölvupósta og símtala meðlima flokksins var lekið á netið í gegnum Wikileaks. Obama ræddi málið við NPR í gærkvöldi. Þar sagði hann að ef einhver utanaðkomandi stjórnvöld reyndu að hafa áhrif á kosningar Bandaríkjanna, yrði ríkið að bregðast við. „Við munum gera það, á stað og tíma að okkar vali,“ sagði forsetinn. Hann sagðist telja öruggt að Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefði komið að árásunum á einhvern hátt og að á endanum beri hann ábyrgð á málinu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10. desember 2016 10:33 Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9. desember 2016 21:50 Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. 14. desember 2016 14:46 Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10. desember 2016 16:13 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hét því í gærkvöldi að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárása Rússa sem leyniþjónustur Bandaríkjanna segja að hafi verið ætlað að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Rússar eru hins vegar orðnir þreyttir á þessum ásökunum og segja yfirvöldum í Bandaríkjunum að leggja fram sannanir eða hætta þessum ásökunum. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur einnig tjáð sig um ásakanirnar. Eins og hann gerir gjarnan tísti hann um málið. Tump og stuðningsmenn hans eru sannfærðir um að ásakanirnar gegn Rússum séu til þess fallnar að draga úr trúverðugleika á sigur Trump í kosningunum.If Russia, or some other entity, was hacking, why did the White House wait so long to act? Why did they only complain after Hillary lost?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2016 Are we talking about the same cyberattack where it was revealed that head of the DNC illegally gave Hillary the questions to the debate?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 16, 2016 Í fyrra tístinu spur Trump af hverju yfirvöld í Bandaríkjunum hafi ekki brugðist við aðgerðum Rússa fyrr en eftir að hann bar sigur úr býtum í forsetakosningunum í nóvember. Hvíta húsið sakaði þó Rússa í október um að gera tölvuárásir á vefsvæði Demókrataflokksins, fjölda tölvupósta og símtala meðlima flokksins var lekið á netið í gegnum Wikileaks. Obama ræddi málið við NPR í gærkvöldi. Þar sagði hann að ef einhver utanaðkomandi stjórnvöld reyndu að hafa áhrif á kosningar Bandaríkjanna, yrði ríkið að bregðast við. „Við munum gera það, á stað og tíma að okkar vali,“ sagði forsetinn. Hann sagðist telja öruggt að Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefði komið að árásunum á einhvern hátt og að á endanum beri hann ábyrgð á málinu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10. desember 2016 10:33 Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9. desember 2016 21:50 Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. 14. desember 2016 14:46 Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10. desember 2016 16:13 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00
CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10. desember 2016 10:33
Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9. desember 2016 21:50
Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. 14. desember 2016 14:46
Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10. desember 2016 16:13
Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00