Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Anton Egilsson skrifar 15. desember 2016 21:32 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. Vísir/EPA Forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook hafa nú hafið herferð til að sporna við því að falskar fréttir birtist notendum á miðlinum. SKY greinir frá þessu. Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. Sótti Facebook mikilli gagnrýni fyrir að stemma ekki stigu við fölskum fréttum í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna en slíkar fréttir voru taldar hafa haft áhrif á fjölda kjósenda. Meðal falskra frétta sem komust í hámæli í kringum kosningarnar voru fréttir þess efnis að Frans páfi hafi lýst yfir stuðningi á Donald Trump og að Donald Trump hafi kallað kjósendur Repúblikanaflokksins þá heimskustu í Bandaríkjunum. Tilkynningar frá notendum um mögulega falskar fréttir sem og önnur merki sem til þess benda verða notuð til ákveða hvort að fréttir verði sendar til áðurnefndra fyrirtækja til staðreyndar um sannsögli þeirra. „Þetta er bara eitt af mörgum skrefum sem við tökum til að halda áfram að auka gæði þjónustu okkar” sagði Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, í yfirlýsingu sem hann gaf frá sér um málið í dag. Donald Trump Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira
Forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook hafa nú hafið herferð til að sporna við því að falskar fréttir birtist notendum á miðlinum. SKY greinir frá þessu. Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. Sótti Facebook mikilli gagnrýni fyrir að stemma ekki stigu við fölskum fréttum í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna en slíkar fréttir voru taldar hafa haft áhrif á fjölda kjósenda. Meðal falskra frétta sem komust í hámæli í kringum kosningarnar voru fréttir þess efnis að Frans páfi hafi lýst yfir stuðningi á Donald Trump og að Donald Trump hafi kallað kjósendur Repúblikanaflokksins þá heimskustu í Bandaríkjunum. Tilkynningar frá notendum um mögulega falskar fréttir sem og önnur merki sem til þess benda verða notuð til ákveða hvort að fréttir verði sendar til áðurnefndra fyrirtækja til staðreyndar um sannsögli þeirra. „Þetta er bara eitt af mörgum skrefum sem við tökum til að halda áfram að auka gæði þjónustu okkar” sagði Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, í yfirlýsingu sem hann gaf frá sér um málið í dag.
Donald Trump Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira