Trump vill útnefna Rick Perry sem orkumálaráðherra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 21:23 Rick Perry. Vísir/EPA Donald Trump vill fá fyrrverandi ríkisstjóra Texas, Rick Perry sem næsta orkumálaráðherra Bandaríkjanna. CNN greinir frá. Allar líkur eru taldar á að hann muni útnefna hann í stöðuna. Öldungadeild bandaríska þingsins þarf þó að samþykkja útnefningu hans. Í framboði til að hreppa útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni flokksins hefur Perry þessi sagt að hann væri til í að leggja umrætt ráðuneyti alfarið niður til þess að spara í ríkisfjármálum. Í tíð Barack Obama hefur ráðuneytið lagt áherslu á að reyna að minnka notkun ríkisins á jarðefnaeldsneyti og fjárfest í verkefnum til þess að auka á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Ljóst er að með Perry sem orkumálaráðherra verður þessari stefnu breytt. Trump hefur lagt áherslu á að fækka reglugerðum í olíu- og kolaiðnaði Bandaríkjanna sem ríkisstjórn Obama kom á í stjórnartíð sinni. Þá hefur hann einnig sagt að ríkisstjórn sín muni í auknum mæli bora eftir olíu heima fyrir til þess að Bandaríkin geti orðið óháðari erlendum ríkjum um olíu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10. desember 2016 21:51 Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. 13. desember 2016 11:45 Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Donald Trump vill fá fyrrverandi ríkisstjóra Texas, Rick Perry sem næsta orkumálaráðherra Bandaríkjanna. CNN greinir frá. Allar líkur eru taldar á að hann muni útnefna hann í stöðuna. Öldungadeild bandaríska þingsins þarf þó að samþykkja útnefningu hans. Í framboði til að hreppa útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni flokksins hefur Perry þessi sagt að hann væri til í að leggja umrætt ráðuneyti alfarið niður til þess að spara í ríkisfjármálum. Í tíð Barack Obama hefur ráðuneytið lagt áherslu á að reyna að minnka notkun ríkisins á jarðefnaeldsneyti og fjárfest í verkefnum til þess að auka á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Ljóst er að með Perry sem orkumálaráðherra verður þessari stefnu breytt. Trump hefur lagt áherslu á að fækka reglugerðum í olíu- og kolaiðnaði Bandaríkjanna sem ríkisstjórn Obama kom á í stjórnartíð sinni. Þá hefur hann einnig sagt að ríkisstjórn sín muni í auknum mæli bora eftir olíu heima fyrir til þess að Bandaríkin geti orðið óháðari erlendum ríkjum um olíu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10. desember 2016 21:51 Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. 13. desember 2016 11:45 Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10. desember 2016 21:51
Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. 13. desember 2016 11:45
Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18