Trump vill útnefna Rick Perry sem orkumálaráðherra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 21:23 Rick Perry. Vísir/EPA Donald Trump vill fá fyrrverandi ríkisstjóra Texas, Rick Perry sem næsta orkumálaráðherra Bandaríkjanna. CNN greinir frá. Allar líkur eru taldar á að hann muni útnefna hann í stöðuna. Öldungadeild bandaríska þingsins þarf þó að samþykkja útnefningu hans. Í framboði til að hreppa útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni flokksins hefur Perry þessi sagt að hann væri til í að leggja umrætt ráðuneyti alfarið niður til þess að spara í ríkisfjármálum. Í tíð Barack Obama hefur ráðuneytið lagt áherslu á að reyna að minnka notkun ríkisins á jarðefnaeldsneyti og fjárfest í verkefnum til þess að auka á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Ljóst er að með Perry sem orkumálaráðherra verður þessari stefnu breytt. Trump hefur lagt áherslu á að fækka reglugerðum í olíu- og kolaiðnaði Bandaríkjanna sem ríkisstjórn Obama kom á í stjórnartíð sinni. Þá hefur hann einnig sagt að ríkisstjórn sín muni í auknum mæli bora eftir olíu heima fyrir til þess að Bandaríkin geti orðið óháðari erlendum ríkjum um olíu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10. desember 2016 21:51 Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. 13. desember 2016 11:45 Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira
Donald Trump vill fá fyrrverandi ríkisstjóra Texas, Rick Perry sem næsta orkumálaráðherra Bandaríkjanna. CNN greinir frá. Allar líkur eru taldar á að hann muni útnefna hann í stöðuna. Öldungadeild bandaríska þingsins þarf þó að samþykkja útnefningu hans. Í framboði til að hreppa útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni flokksins hefur Perry þessi sagt að hann væri til í að leggja umrætt ráðuneyti alfarið niður til þess að spara í ríkisfjármálum. Í tíð Barack Obama hefur ráðuneytið lagt áherslu á að reyna að minnka notkun ríkisins á jarðefnaeldsneyti og fjárfest í verkefnum til þess að auka á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Ljóst er að með Perry sem orkumálaráðherra verður þessari stefnu breytt. Trump hefur lagt áherslu á að fækka reglugerðum í olíu- og kolaiðnaði Bandaríkjanna sem ríkisstjórn Obama kom á í stjórnartíð sinni. Þá hefur hann einnig sagt að ríkisstjórn sín muni í auknum mæli bora eftir olíu heima fyrir til þess að Bandaríkin geti orðið óháðari erlendum ríkjum um olíu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10. desember 2016 21:51 Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. 13. desember 2016 11:45 Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira
Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10. desember 2016 21:51
Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. 13. desember 2016 11:45
Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18