Líklega hefur það ekki farið fram hjá neinum að vitlaust veður er víðast hvar á landinu í dag. Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu og fólk hefur verið hvatt til þess að fylgjast með færð á vegum og veðurspám áður en það leggur af stað út í umferðina.
Hér fyrir neðan er gagnvirkt kort þar sem fylgjast má með lægðinni ganga yfir landið