Smárúta valt á Þingvallavegi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. desember 2016 16:31 Frá vettvangi á Þingvallavegi þegar önnur rúta valt þar fyrr í vetur. Vísir/vilhelm Uppfært klukkan 16:57: Smárúta með 18 til 19 manns innanborðs valt á Þingvallavegi við Grafningsveg laust eftir klukkan 16 í dag. Sjúkraflutningamenn eru nú komnir á staðinn en samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru minniháttar áverkar á einhverjum farþeganna en enginn alvarlega slasaður. Búið er að ná öllum farþegunum úr rútunni og er verið að koma þeim í skjól á meðan beðið er eftir rútu frá slökkviliðinu sem getur ferjað fólkið í bæinn þar sem ekki komast ekki allir í sjúkrabílana. Þá er verið að kanna áverka fólksins. Leiðindaveður er á Þingvallavegi, rok, skafrenningur, lítið skyggni og hálka. Alls fóru fjórir sjúkrabílar á vettvang frá höfuðborgarsvæðinu og tveir dælubílar auk bíla frá Selfossi.Uppfært klukkan 16:31: Sjúkraflutningamenn eru ekki komnir á staðinn samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra slökkviliðsins en meiðsl farþegar eru minniháttar samkvæmt því sem fram kom í útkallinu. Sjúkrabílar og dælubílar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru nú á leið á staðinn og þá eru sjúkrabílar einnig á leiðinni á staðinn frá Selfossi. Búið er að loka veginum um Mosfellsheiði og Nesjavallaleið, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Mjög hált er á vegum, hvassviðri og ekkert ferðaveður. Þá er líka búið að loka bæði Hellisheiði og Þrengslum vegna veðurs en veður versnar nú all víða um landið.Nánari upplýsingar um færð á vegum má nálgast á vef Vegagerðarinnar.Vísir/EyþórVísir/EyþórVísir/EyþórVísir/Eyþór Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Uppfært klukkan 16:57: Smárúta með 18 til 19 manns innanborðs valt á Þingvallavegi við Grafningsveg laust eftir klukkan 16 í dag. Sjúkraflutningamenn eru nú komnir á staðinn en samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru minniháttar áverkar á einhverjum farþeganna en enginn alvarlega slasaður. Búið er að ná öllum farþegunum úr rútunni og er verið að koma þeim í skjól á meðan beðið er eftir rútu frá slökkviliðinu sem getur ferjað fólkið í bæinn þar sem ekki komast ekki allir í sjúkrabílana. Þá er verið að kanna áverka fólksins. Leiðindaveður er á Þingvallavegi, rok, skafrenningur, lítið skyggni og hálka. Alls fóru fjórir sjúkrabílar á vettvang frá höfuðborgarsvæðinu og tveir dælubílar auk bíla frá Selfossi.Uppfært klukkan 16:31: Sjúkraflutningamenn eru ekki komnir á staðinn samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra slökkviliðsins en meiðsl farþegar eru minniháttar samkvæmt því sem fram kom í útkallinu. Sjúkrabílar og dælubílar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru nú á leið á staðinn og þá eru sjúkrabílar einnig á leiðinni á staðinn frá Selfossi. Búið er að loka veginum um Mosfellsheiði og Nesjavallaleið, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Mjög hált er á vegum, hvassviðri og ekkert ferðaveður. Þá er líka búið að loka bæði Hellisheiði og Þrengslum vegna veðurs en veður versnar nú all víða um landið.Nánari upplýsingar um færð á vegum má nálgast á vef Vegagerðarinnar.Vísir/EyþórVísir/EyþórVísir/EyþórVísir/Eyþór
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent