Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. janúar 2017 20:02 Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. Eitt óhapp sé einu óhappi ofaukið. Um 160 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að áströlskum hjónum sem urðu viðskila við vélsleðahóp á fimmtudaginn. Lagt var upp í ferðina þrátt fyrir stormviðvörun. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland sem sá um ferð hjónanna sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að leiðsögumenn hafi metið svo að veðrið væri því ekki til fyrirstöðu að ferðin yrði farin. Fyrirtækið gæti alltaf fyllsta öryggis. Það hafi starfað í fleiri ár án þess að óhapp af þessu tagi hafi komið fyrir. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem slys verða á fólki sem keypt hafa þjónustu af ferðaþjónustuaðilum hér á landi. Sem dæmi má nefna nýlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum en mikið óveður gerði það að verkum að lögregla og sjúkraflutningamenn þurftu að vinna við afar krefjandi afstæður.Helga ÁrnadóttirHelga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ekki séu til neinar samræmdar reglur um öryggi sem öll fyrirtæki í þessum geira þurfa að fara eftir. „Ég myndi telja það æskilegt að það væru lágmarksviðmið sem að hvert einasta fyrirtæki þyrfti að fara eftir vegna þess að auðvitað er það þannig að það hefur fjölgað mjög mikið fyrirtækjum sem eru að koma inn á þennan markað eins og aðra markaði innan ferðaþjónustunnar. Það er mikið af erlendum aðilum að koma með hópa þannig að ég myndi telja það mjög aðkallandi að vera með þessi lágmarksviðmið,“ segir Helga. Samtök ferðaþjónustunnar hafi unnið í samstarfi við stjórnvöld um gæðakerfi ferðaþjónustunnar sem heitir Vakinn en það hvílir engin lagaskylda á fyrirtækjum að fara eftir þeim reglum. „Auðvitað fyndist manni það eðlilegt að það væri gerð krafa til þessara aðila að einhver þáttur þessara viðmiða færi fyrir hendi til að menn fengu að starfrækja afþreyingu eins og þessa. Auðvitað gengur þetta í flestum tilvikum vel en eitt atvik er einu atviki of mikið og við þurfum að læra af því og gera enn betur,“ segir Helga. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02 Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. Eitt óhapp sé einu óhappi ofaukið. Um 160 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að áströlskum hjónum sem urðu viðskila við vélsleðahóp á fimmtudaginn. Lagt var upp í ferðina þrátt fyrir stormviðvörun. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland sem sá um ferð hjónanna sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að leiðsögumenn hafi metið svo að veðrið væri því ekki til fyrirstöðu að ferðin yrði farin. Fyrirtækið gæti alltaf fyllsta öryggis. Það hafi starfað í fleiri ár án þess að óhapp af þessu tagi hafi komið fyrir. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem slys verða á fólki sem keypt hafa þjónustu af ferðaþjónustuaðilum hér á landi. Sem dæmi má nefna nýlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum en mikið óveður gerði það að verkum að lögregla og sjúkraflutningamenn þurftu að vinna við afar krefjandi afstæður.Helga ÁrnadóttirHelga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ekki séu til neinar samræmdar reglur um öryggi sem öll fyrirtæki í þessum geira þurfa að fara eftir. „Ég myndi telja það æskilegt að það væru lágmarksviðmið sem að hvert einasta fyrirtæki þyrfti að fara eftir vegna þess að auðvitað er það þannig að það hefur fjölgað mjög mikið fyrirtækjum sem eru að koma inn á þennan markað eins og aðra markaði innan ferðaþjónustunnar. Það er mikið af erlendum aðilum að koma með hópa þannig að ég myndi telja það mjög aðkallandi að vera með þessi lágmarksviðmið,“ segir Helga. Samtök ferðaþjónustunnar hafi unnið í samstarfi við stjórnvöld um gæðakerfi ferðaþjónustunnar sem heitir Vakinn en það hvílir engin lagaskylda á fyrirtækjum að fara eftir þeim reglum. „Auðvitað fyndist manni það eðlilegt að það væri gerð krafa til þessara aðila að einhver þáttur þessara viðmiða færi fyrir hendi til að menn fengu að starfrækja afþreyingu eins og þessa. Auðvitað gengur þetta í flestum tilvikum vel en eitt atvik er einu atviki of mikið og við þurfum að læra af því og gera enn betur,“ segir Helga.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02 Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02
Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00
Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00
Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01
Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11