Fjarsamband heillaði þau ekki Guðný Hrönn skrifar 15. janúar 2017 16:30 Móeiður er dugleg við að gefa lesendum Femme innsýn inn í líf sitt. Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. Móeiður flutti út með Herði til Ítalíu í janúar árið 2014 en þá höfðu þau verið saman í um hálft ár. „Þá hafði ég nýlokið húsmæðraskólanum og var ekki búin að ákveða neitt í framhaldi af því. Ég sló til og flutti út enda er Ítalía hrífandi land og fjarsamband heillaði okkur ekki. Auðvitað var erfitt að flytja frá fjölskyldu og vinum, en ég lærði ótrúlega mikið af þessu.“Núna eru þau Móeiður og Hörður flutt frá Ítalíu til Bristol þar sem Hörður spilar með Bristol City. Móeiður segir lífið og tilveruna í Bristol vera góða hjá þeim Herði. „Já, Herði gengur vel í fótboltanum og ég held að ástæðan fyrir því sé meðal annars að hérna líður okkur mjög vel og það var vel tekið á móti okkur. Bristol er falleg borg sem hefur upp á mikið að bjóða. Hér er mjög gott að versla og borgin býður upp á gott úrval af flottum og góðum veitingastöðum. Svo skemmir ekki fyrir að WOW air flýgur beint hingað þannig að það er stutt að skjótast til Íslands,“ segir Móeiður sem nýtur þess að ferðast og telur sig vera lánsama að fá tækifæri til að gera mikið af því. Móeiður hefur áhuga á öllu sem tengist tísku og heilbrigðum lífsstíl og hún er að hefja nám sem höfðar vel til hennar. „Ég byrja í námi hérna í Bristol núna í janúar. Það heitir Creative Fashion Design.“Fyrir utan skólann, hvað er fram undan? „Ég ætla að skella mér til Flórída með fjölskyldunni í apríl. Annars er voða erfitt að plana næsta skref þar sem fótboltinn ræður ferðinni og maður veit ekki hvað næsti dagur eða ár hefur upp á að bjóða.“ Áhugasamir geta fylgst með því sem á daga Móeiðar drífur á lífsstílsvefnum Femme.is, en þar bloggar hún ásamt átta öðrum stelpum Fréttir af flugi Tengdar fréttir Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. Móeiður flutti út með Herði til Ítalíu í janúar árið 2014 en þá höfðu þau verið saman í um hálft ár. „Þá hafði ég nýlokið húsmæðraskólanum og var ekki búin að ákveða neitt í framhaldi af því. Ég sló til og flutti út enda er Ítalía hrífandi land og fjarsamband heillaði okkur ekki. Auðvitað var erfitt að flytja frá fjölskyldu og vinum, en ég lærði ótrúlega mikið af þessu.“Núna eru þau Móeiður og Hörður flutt frá Ítalíu til Bristol þar sem Hörður spilar með Bristol City. Móeiður segir lífið og tilveruna í Bristol vera góða hjá þeim Herði. „Já, Herði gengur vel í fótboltanum og ég held að ástæðan fyrir því sé meðal annars að hérna líður okkur mjög vel og það var vel tekið á móti okkur. Bristol er falleg borg sem hefur upp á mikið að bjóða. Hér er mjög gott að versla og borgin býður upp á gott úrval af flottum og góðum veitingastöðum. Svo skemmir ekki fyrir að WOW air flýgur beint hingað þannig að það er stutt að skjótast til Íslands,“ segir Móeiður sem nýtur þess að ferðast og telur sig vera lánsama að fá tækifæri til að gera mikið af því. Móeiður hefur áhuga á öllu sem tengist tísku og heilbrigðum lífsstíl og hún er að hefja nám sem höfðar vel til hennar. „Ég byrja í námi hérna í Bristol núna í janúar. Það heitir Creative Fashion Design.“Fyrir utan skólann, hvað er fram undan? „Ég ætla að skella mér til Flórída með fjölskyldunni í apríl. Annars er voða erfitt að plana næsta skref þar sem fótboltinn ræður ferðinni og maður veit ekki hvað næsti dagur eða ár hefur upp á að bjóða.“ Áhugasamir geta fylgst með því sem á daga Móeiðar drífur á lífsstílsvefnum Femme.is, en þar bloggar hún ásamt átta öðrum stelpum
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00