Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 12:35 Myndin er samsett. Vísir/Getty „Þetta er eitt það ógeðslegasta sem ég hef smakkað á ævi minni,“ segir tónlistarmaðurinn Ed Sheeran um hákarl sem hann smakkaði á ferð sinni um Ísland á síðasta ári. Hann talar þó afar vel um Ísland. Sheeran var í viðtali í morgunþætti Chris Evans á BBC 2 í gær þar sem hann talaði um ferðalag sitt um heiminn en tónlistarmaðurinn geðþekki tók sér ársfrí frá öllu til þess að ferðast um heiminn. Sheeran kom hingað til lands í febrúar á síðasta ári og hélt upp á afmæli sitt. Hann virðist hafa lent í ýmsu en líkt og Vísir greindi frá um helgina steig hann meðal annars í hver og brenndi sig.Það virðist þó ekki hafa haft neikvæð áhrif á upplifun Sheeran af Íslandi en hann fór fögrum orðum um Ísland í þættinum. Hann var spurður hvert hann myndi ráðleggja Bretum sem eru þreyttir á hversdagslífinu að fara. „Einn staður sem er algjörlega frábær miðað við hvað hægt er að gera þar er Ísland. Þetta er svo klikkað land og svo fallegt. Ef ég ætti að mæla með einhverjum stað til að fara á væri það Ísland,“ sagði Sheeran en hlusta má á innslagið hér að neðan. Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
„Þetta er eitt það ógeðslegasta sem ég hef smakkað á ævi minni,“ segir tónlistarmaðurinn Ed Sheeran um hákarl sem hann smakkaði á ferð sinni um Ísland á síðasta ári. Hann talar þó afar vel um Ísland. Sheeran var í viðtali í morgunþætti Chris Evans á BBC 2 í gær þar sem hann talaði um ferðalag sitt um heiminn en tónlistarmaðurinn geðþekki tók sér ársfrí frá öllu til þess að ferðast um heiminn. Sheeran kom hingað til lands í febrúar á síðasta ári og hélt upp á afmæli sitt. Hann virðist hafa lent í ýmsu en líkt og Vísir greindi frá um helgina steig hann meðal annars í hver og brenndi sig.Það virðist þó ekki hafa haft neikvæð áhrif á upplifun Sheeran af Íslandi en hann fór fögrum orðum um Ísland í þættinum. Hann var spurður hvert hann myndi ráðleggja Bretum sem eru þreyttir á hversdagslífinu að fara. „Einn staður sem er algjörlega frábær miðað við hvað hægt er að gera þar er Ísland. Þetta er svo klikkað land og svo fallegt. Ef ég ætti að mæla með einhverjum stað til að fara á væri það Ísland,“ sagði Sheeran en hlusta má á innslagið hér að neðan.
Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30
Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10
Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02
Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41
Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48