Neymar búinn að ná Ronaldinho á Barcelona-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 12:30 Neymar fagnar marki sínu og því að vera búinn að ná Ronaldinho. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Neymar skoraði sitt 94. mark fyrir Barcelona á móti Eibar um síðustu helgi en hann náði þessum markafjölda í 164 leikjum og á þremur og hálfu tímabili. Ronaldinho var í fimm tímabil með Barcelona frá 2003 til 2008 og skoraði 94 mörk í 207 leikjum. Neymar var því 43 leikjum á undan honum í 94 mörkin. Ronaldinho var aðalstjarna Barcelona liðsins þegar hann var í Katalóníu og tvisvar kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA (2004 og 2005). Neymar kom til Barcelona 21 árs en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í byrjun næsta mánaðar. Ronaldinho lék með félaginu frá 23 ára aldri til að hann var 28 ára. Báðir eiga þessir Brasilíumenn það sameiginlegt að búa yfir ótrúlegri tækni og hæfileika til að gera hið óútreiknanlega inn á fótboltavellinum. Neymar er vissulega búinn að ná Ronaldinho á markalista Barcelona en hann á enn nokkuð í langt að verða markahæsti Brasilíumaðurinn hjá félaginu. Landi hans Rivaldo skoraði 130 mörk fyrir Barcelona frá 1997 til 2002. Neymar þarf því að skora 36 mörk til viðbótar til að ná honum.Mörk Ronaldinho eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2003/04): 22 mörk Annað tímabil (2004/05): 13 mörk Þriðja tímabil (2005/06): 26 mörk Fjórða tímabil (2006/07): 24 mörk Fimmta tímabil (2007/08): 9 mörkMörk Neymar eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2013/14): 15 mörk Annað tímabil (2014/15: 39 mörk Þriðja tímabil (2015/16): 31 mark Fjórða tímabil (2016/17): 9 mörk Hér fyrir neðan má einnig sjá samanburð á þeim félögum sem mátti finna á Twitter-síðu Barcelona. Un nuevo hito para @neymarjr https://t.co/eTSwQaiFSH #ForçaBarça pic.twitter.com/15tRxmgViE— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 Neymar, Ronaldinho y sus 94 goles con el Barça. ¿Cómo los han hecho? Todos los datos, aquí: https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/2oblA9lskW— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 ¿Desde dónde marcaron sus 94 goles @neymarjr y @10Ronaldinho? https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/TkZzKa4XFi— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Magic @neymarjr & Magic @10Ronaldinho VIDEO COMPLET https://t.co/8OZ2qenEqx pic.twitter.com/tI5hefHt0s— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Neymar skoraði sitt 94. mark fyrir Barcelona á móti Eibar um síðustu helgi en hann náði þessum markafjölda í 164 leikjum og á þremur og hálfu tímabili. Ronaldinho var í fimm tímabil með Barcelona frá 2003 til 2008 og skoraði 94 mörk í 207 leikjum. Neymar var því 43 leikjum á undan honum í 94 mörkin. Ronaldinho var aðalstjarna Barcelona liðsins þegar hann var í Katalóníu og tvisvar kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA (2004 og 2005). Neymar kom til Barcelona 21 árs en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í byrjun næsta mánaðar. Ronaldinho lék með félaginu frá 23 ára aldri til að hann var 28 ára. Báðir eiga þessir Brasilíumenn það sameiginlegt að búa yfir ótrúlegri tækni og hæfileika til að gera hið óútreiknanlega inn á fótboltavellinum. Neymar er vissulega búinn að ná Ronaldinho á markalista Barcelona en hann á enn nokkuð í langt að verða markahæsti Brasilíumaðurinn hjá félaginu. Landi hans Rivaldo skoraði 130 mörk fyrir Barcelona frá 1997 til 2002. Neymar þarf því að skora 36 mörk til viðbótar til að ná honum.Mörk Ronaldinho eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2003/04): 22 mörk Annað tímabil (2004/05): 13 mörk Þriðja tímabil (2005/06): 26 mörk Fjórða tímabil (2006/07): 24 mörk Fimmta tímabil (2007/08): 9 mörkMörk Neymar eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2013/14): 15 mörk Annað tímabil (2014/15: 39 mörk Þriðja tímabil (2015/16): 31 mark Fjórða tímabil (2016/17): 9 mörk Hér fyrir neðan má einnig sjá samanburð á þeim félögum sem mátti finna á Twitter-síðu Barcelona. Un nuevo hito para @neymarjr https://t.co/eTSwQaiFSH #ForçaBarça pic.twitter.com/15tRxmgViE— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 Neymar, Ronaldinho y sus 94 goles con el Barça. ¿Cómo los han hecho? Todos los datos, aquí: https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/2oblA9lskW— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 ¿Desde dónde marcaron sus 94 goles @neymarjr y @10Ronaldinho? https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/TkZzKa4XFi— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Magic @neymarjr & Magic @10Ronaldinho VIDEO COMPLET https://t.co/8OZ2qenEqx pic.twitter.com/tI5hefHt0s— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira