Útilegupeysan komin í hendur Bjarkar Stefán Þór Hjartarson skrifar 21. janúar 2017 10:00 Hrefna prjónaði peysuna eftir eigin höfði og í þeim tilgangi að nota í útilegur. Vísir/Ernir „Þetta var nú svolítið fyndið. Ég prjónaði þessa peysu fyrir mörgum, mörgum árum síðan,“ segir prjónaáhugakonan Hrefna Einarsdóttir. Hrefna rak heldur betur upp stór augu um árið þegar hún kom auga á Björk Guðmundsdóttur í peysu sem hún prjónaði einum þrjátíu árum áður, en þessu segir hún frá á Facebook nú fyrir stuttu.Björk í peysunni sem Hrefna prjónaði.Vísir/GVA„Ég notaði hana sem útilegupeysu því að hún nær alveg niður á miðja kálfa og er hlý og góð. Svo minnkaði þetta útilegustand á manni og þá var þessi peysa búin að liggja uppi í skáp hjá mér í mörg ár svo ég ákvað bara að taka af skarið og gefa hana í Rauða krossinn,“ segir Hrefna. „Ég man ekki nákvæmar tímasetningar, en ég sá Björk í mótmælum í fréttunum og þá sá ég það að hún var komin í peysuna – hún hlýtur að hafa keypt hana í Rauða krossinum, það er eina skýringin sem ég kann á þessu.“Dóttir Hrefnu tók nokkrar útilegur í peysunni góðu.„Það er alveg svolítið mikið langt síðan ég prjónaði hana. Ætli það hafi ekki bara verið í kringum 1986, jafnvel 1988. Það er saga í þessari peysu – hún var tekin með í margar útilegur,“ segir Hrefna. „Dóttir mín fékk hana líka lánaða í einhverjar útilegur, þannig að þessi peysa hefur fengið að fara víða.“ Hrefna segist sjálf hafa hannað peysuna sem óhætt er að segja að hafi verið á ferðalagi síðan. „Ég hannaði hana bara sjálf, þetta er ekki eftir neinni uppskrift. Ég settist bara niður og prjónaði eina stóra og góða fyrir útilegu, það var markmiðið. Ég man ekki lengur hversu lengi ég var að prjóna þetta, það er orðið svolítið langt síðan, heil þrjátíu ár – þetta dofnar í minningunni.“ Björk Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
„Þetta var nú svolítið fyndið. Ég prjónaði þessa peysu fyrir mörgum, mörgum árum síðan,“ segir prjónaáhugakonan Hrefna Einarsdóttir. Hrefna rak heldur betur upp stór augu um árið þegar hún kom auga á Björk Guðmundsdóttur í peysu sem hún prjónaði einum þrjátíu árum áður, en þessu segir hún frá á Facebook nú fyrir stuttu.Björk í peysunni sem Hrefna prjónaði.Vísir/GVA„Ég notaði hana sem útilegupeysu því að hún nær alveg niður á miðja kálfa og er hlý og góð. Svo minnkaði þetta útilegustand á manni og þá var þessi peysa búin að liggja uppi í skáp hjá mér í mörg ár svo ég ákvað bara að taka af skarið og gefa hana í Rauða krossinn,“ segir Hrefna. „Ég man ekki nákvæmar tímasetningar, en ég sá Björk í mótmælum í fréttunum og þá sá ég það að hún var komin í peysuna – hún hlýtur að hafa keypt hana í Rauða krossinum, það er eina skýringin sem ég kann á þessu.“Dóttir Hrefnu tók nokkrar útilegur í peysunni góðu.„Það er alveg svolítið mikið langt síðan ég prjónaði hana. Ætli það hafi ekki bara verið í kringum 1986, jafnvel 1988. Það er saga í þessari peysu – hún var tekin með í margar útilegur,“ segir Hrefna. „Dóttir mín fékk hana líka lánaða í einhverjar útilegur, þannig að þessi peysa hefur fengið að fara víða.“ Hrefna segist sjálf hafa hannað peysuna sem óhætt er að segja að hafi verið á ferðalagi síðan. „Ég hannaði hana bara sjálf, þetta er ekki eftir neinni uppskrift. Ég settist bara niður og prjónaði eina stóra og góða fyrir útilegu, það var markmiðið. Ég man ekki lengur hversu lengi ég var að prjóna þetta, það er orðið svolítið langt síðan, heil þrjátíu ár – þetta dofnar í minningunni.“
Björk Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira