Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2017 14:00 Heimir Hallgrímsson er með smá kvíðahnút. vísir/getty „Ég verð að vera heiðarlegur og segja að ég er með smá kvíðatilfinningu fyrir þessum leik.“ Þetta segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, í viðtali við Fótbolti.net í Las Vegas þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó í vináttulandsleik klukkan þrjú eftir miðnætti í nótt. Heimir er með reynsluminnsta hópinn sem hefur verið valinn í stjórnartíð hans í Bandaríkjunum á meðan Mexíkóar mæta til leiks með mjög reynda menn og virklega öfluga spilara. „Þetta er mjög óreyndur hópur sem við höfum og við það bætist tímamismunurinn og þá höfum við engan tíma í rauninni til undirbúnings. Mexíkóar eru með ógnarsterkt lið og geta stillt upp hrikalega reynslumiklu liði,“ segir Heimir. Mexíkó tapar varla leik þessa dagana og virðist mæta í leikinn til að vinna hann og ekkert annað. Heimir hefur áður sagt að þetta er meira en bara leikur fyrir Mexíkó þar sem hann fer fram í Bandaríkjunum þar sem ræður ríkjum Donald Trump. Hann vill byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. „Þeirra tölfræði í síðustu leikjum hefur verið gríðarlega góð. Þjálfari þeirra er búinn að tapa einum leik af síðustu 17 og það lýsir sér í því að hann mætir með sterkt lið á móti Íslandi. Þetta verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson. Leikur Íslands og Mexíkó verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 03.00 í nótt. Donald Trump Íslenski boltinn Tengdar fréttir Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
„Ég verð að vera heiðarlegur og segja að ég er með smá kvíðatilfinningu fyrir þessum leik.“ Þetta segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, í viðtali við Fótbolti.net í Las Vegas þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó í vináttulandsleik klukkan þrjú eftir miðnætti í nótt. Heimir er með reynsluminnsta hópinn sem hefur verið valinn í stjórnartíð hans í Bandaríkjunum á meðan Mexíkóar mæta til leiks með mjög reynda menn og virklega öfluga spilara. „Þetta er mjög óreyndur hópur sem við höfum og við það bætist tímamismunurinn og þá höfum við engan tíma í rauninni til undirbúnings. Mexíkóar eru með ógnarsterkt lið og geta stillt upp hrikalega reynslumiklu liði,“ segir Heimir. Mexíkó tapar varla leik þessa dagana og virðist mæta í leikinn til að vinna hann og ekkert annað. Heimir hefur áður sagt að þetta er meira en bara leikur fyrir Mexíkó þar sem hann fer fram í Bandaríkjunum þar sem ræður ríkjum Donald Trump. Hann vill byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. „Þeirra tölfræði í síðustu leikjum hefur verið gríðarlega góð. Þjálfari þeirra er búinn að tapa einum leik af síðustu 17 og það lýsir sér í því að hann mætir með sterkt lið á móti Íslandi. Þetta verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson. Leikur Íslands og Mexíkó verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 03.00 í nótt.
Donald Trump Íslenski boltinn Tengdar fréttir Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30
Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13
Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00